ógleði

Agusia | 30. mar. '15, kl: 10:02:38 | 119 | Svara | Meðganga | 0

Er komin í 7 vikur og er að drepast úr ógleði. ..langar ekki borða og get ekki hugsað sér að elda. ..en á 2 börn og mann sem þarf að hugsa um. ..langar bara leggja og finnst að ég get ekkert gert. ...liður svo illa. ..hverning get eg þraukað þetta andlega. ? og hverning get ég unnið svona. ?

 

Adam Snær | 30. mar. '15, kl: 11:44:29 | Svara | Meðganga | 0

Úff þetta er svo erfitt! Er búin að vera í nákvæmlega sama pakkanum, búin að eyða aaaallltof miklum pening í skyndibita þennann mánuðinn því að ég hef ekki orku né lyst á að elda mat. Maðurinn minn hefur nánast þurft að gera allt á heimilinu og börnin okkar tvö sjá alltaf mömmu uppí rúmi að hvíla sig :P hehe þetta er svakalegt. 

Ég vinn mjög erfiða vinnu líkamlega og er búin að vera í bakkgírnum allann mánuðinn, hef þurft að hringja mig inn veika aðeins of oft en það er bara því að ég veit að ég höndla ekki daginn :/  

Það sem er gott er að vera alltaf tilbúin með eitthvað að narta í eins og t.d. epli eða ristað brauð, þurrt kex og svoleiðis :) Ég er komin 10 vikur í dag þannig að ég vona að þetta fari að klárast hjá mér

Felis | 30. mar. '15, kl: 13:28:57 | Svara | Meðganga | 0

í fyrsta lagi þá þarftu ekki að hugsa um manninn þinn - og það væri eðlilegast ef hann sæi um að hugsa um börnin tvö einsog mögulegt er. Þetta er mjög erfiður tími og það er alveg nóg fyrir þig að hugsa um sjálfa þig. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Agusia | 30. mar. '15, kl: 17:12:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk min kæra. ..maður min hjálpar eins og hann getur en hann er að vinna 15 tíma á dag....

Haruni | 30. mar. '15, kl: 13:34:50 | Svara | Meðganga | 0

Þetta er ógeðslega erfitt. Ég er komin 7v4d og er alveg að farast, hver dagur er verri en dagurinn á undan og þetta byrjaði áður en ég var komin 4v! Þetta er alveg mannskemmandi.

ég á bara eitt barn sem er tæplega 10 ára og sem betur fer farið að sjá ansi mikið um sig sjálft (getur reddað sér að borða, burstað tennur sjálft og svoleiðis) og svo sér maðurinn minn um ansi margt sem ég sá um áður.

Mér líður einsog allir dagar, allar stundir, fari í það að reyna að stjórna þessari óstjórnlegu ógleði. Get ekki beðið eftir að verða komin yfir þetta (og er drulluhrædd um að þetta muni standa lengur hjá mér en 12 vikurnar).

Ég hef svosem engin ráð, það sem hefur virkað aðeins hjá mér endist bara í 2-3 daga og þá get ég ekki meir og þarf að finna eitthvað annað.

leela3 | 30. mar. '15, kl: 17:02:21 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 9v og er búin að vera kastandi oft upp sl 3 vikur og með rosalega ógleði. Fór loksins til heimilislæknis í síðustu viku og fékk ógleðislyf (phenergan) og mér líður svo miiiklu betur núna! Er loksins farin að geta borðað og kúgast ekki allan daginn. Læknirinn sagði þetta lyf oft gefið þunguðum konum en það þarf lyfseðil fyrir því. Getur líka prófað vægara lyf sem fæst í apóteki, postafen (notað við sjóveiki).

Agusia | 30. mar. '15, kl: 17:10:45 | Svara | Meðganga | 0

Takk stelpur. ....??

muu123 | 30. mar. '15, kl: 18:10:59 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

eg fekk afipran hja lækni og kem allavega mat niður nuna.. æli samt helling .. er komin 10 vikur 

SS30 | 30. mar. '15, kl: 20:09:19 | Svara | Meðganga | 0

Úff hvað ég skil þig. Er í sama pakkanum :/ en er loksins að fara að hitta ljósu og lækni à morgun. En þetta fer alveg með andlegu heilsuna hjà manni líka. Ég bara grenja af vanlíðan í verstu ógleðiköstunum. Er með einn tveggja ára sem er mjög virkur og hann finnur alveg að hann fær ekki eins mikla athygli hjá mömmu sinni þar sem ég hef bara ekki krafta til að sinna honum eins og venjulega greyinu. En það sem virkar best fyrir mig er að drekka sítrónukristal og borða lítið í einu, oftar. En verð að hafa eitthvað svona tilbúið, get ekki staðið og eldað :/
Er komin 10v

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8187 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Guddie, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Bland.is