Októberbumbur?

hnjasa | 23. jan. '15, kl: 20:18:47 | 899 | Svara | Meðganga | 0

Jæja eru einhverjar nýbúnar að pissa á próf og verða settar í október? Ég skráði mig í septemberbumbuhóp skv ljosmodir.is er ég sett 2. okt og þá miða ég við c.a 30 d tíðahring. Þannig að mér finnst ég að sjálfsögðu frekar eiga heima í októberhóp.
Væri rosa gaman að sjá hverjar eiga von á sér í október.

 

ilmbjörk | 23. jan. '15, kl: 21:17:34 | Svara | Meðganga | 0

Vonandi ég :) þarf að bíða aðeins lengur með prófið :)

Reynireyni | 23. jan. '15, kl: 22:33:41 | Svara | Meðganga | 0

Vonandi ég! Ekki kominn tími á próf ennþá.

Vonandi tókst það í þessum Hring :)

2015baun | 24. jan. '15, kl: 12:40:50 | Svara | Meðganga | 0

Ég fékk jákvætt próf í gær og samkvæmt ljósmóður.is er ég sett 30.sept en mér verður örugglega seinkað í snemmsónar :)

hnjasa | 24. jan. '15, kl: 18:24:50 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Frábært til hamingju 2015baun! Við verðum þá samferða. Ég er einmitt sett 30 sept ef miðað er við 28 daga tíðahring, þ.e fyrsti dagur blæðinga var 24. des. En er sett 2. okt ef ég miða við 30 daga tíðahring. En já einmitt kemur betur í ljós í snemmsónarmum.

mindtrap | 25. jan. '15, kl: 19:12:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hey, skv. mínum útreikningum ætti ég að vera 29. sept :)!! alle samann!

irise90 | 25. jan. '15, kl: 20:18:50 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er komin einhver hópur á facebook? Sept-Okt ?

hnjasa | 25. jan. '15, kl: 21:12:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Það er búið að búa til hóp fyrir septemberbumbur, lokuð síða. Er undir septemberbumbur hér. Ég er inni í þeim þræði en veit ekki alveg hvort ég sé sett í sept eða okt, kemur í ljós í snemmsónarnum sem ég mun líklega panta mér tíma í á morgun :-)

irise90 | 25. jan. '15, kl: 21:17:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hvar er þetta næ ekki að finna grubbuna

Poulsen222 | 26. jan. '15, kl: 18:32:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

http://septemberbumbur.freeforums.net Getur skráð þig hér og svo beðið um aðgang í sept grúppuna á facebook þar :)

irise90 | 26. jan. '15, kl: 20:16:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Kemst ekki inná! Getur ekki beðið um aðgang fyrir mig?

fugladansinn | 27. jan. '15, kl: 09:05:01 | Svara | Meðganga | 1

Fékk jákvætt í morgun :) Er þá sett í byrjun okt. Mín þriðja meðganga :)

hnjasa | 27. jan. '15, kl: 13:57:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju!

fugladansinn | 27. jan. '15, kl: 17:55:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Takk :) Mikið er nú gott að geta deilt þessari frétt með fleirum en manninum sínum. :) Til hamingju líka. hnjasa og þið hinar :) Ég væri alveg til í októberbumbuhóp, vantar svo að spjalla. Er með stanslausa ógleði og krampa eða togverki kannski meira...

mindtrap | 27. jan. '15, kl: 18:44:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju!!
við erum á svipuðu reiki, 29. sept ættu ca. að vera 40 vikur skv ljosmodir.is hjá mér :)

hnjasa | 27. jan. '15, kl: 19:10:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég reyndi að gera októberbumbuhóp á freeforums.net en náði ekki að klára dæmið. Óska eftir að einhver taki að sér að búa til lokaðan hóp. Ég lét hópinn heita okoberbumbur2015, þannig að líklega virkar það ekki sem nafn á hópinn.

sellofan | 29. jan. '15, kl: 12:55:47 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það er októberhópur á draumabörn.is

MissNaughty | 29. jan. '15, kl: 13:09:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Ég næ ekki að virkja aðgang að spjallinu á Draumabörn.is. Eru fleiri að lenda í því?

* !It's not the size of the boat that matters, it's the motion of the ocean! *

sellofan | 29. jan. '15, kl: 13:45:22 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Tekur nokkra daga því það þarf að samþykkja alla inn. Held að það séu 1-2 manneskjur sem sjá um það og því mikið að gera fyrir þær. 

danmörk | 27. jan. '15, kl: 21:35:50 | Svara | Meðganga | 0

Langar að vera í einhverjum hópi. Er ekki hægt að adda sér beint inn a facebook grúppu ? Er sett 27 sept en hef alltaf gengið viku fram yfir svo það er nokkuð ljost að þetta verði okt barn. Hvaða hóp a maður þa að skra sig í ?

hnjasa | 27. jan. '15, kl: 21:39:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Held að flestar vilji vera í lokuðum hóp sem er ekki á facebook á meðan maður en ekki farinn að segja neinum frá.

danmörk | 27. jan. '15, kl: 21:47:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Jà auðvitað. ??

danmörk | 27. jan. '15, kl: 21:48:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vitið þið þegar maður skrair sig i lokaðann hop en er með email sem er mjög lýsandi fyrir nafnið. Sest það ?

hnjasa | 29. jan. '15, kl: 20:56:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er að reyna að finna októberhópinn á draumabörn og finn hann ekki.

camelbert | 31. jan. '15, kl: 20:33:53 | Svara | Meðganga | 1

Til hamingju allar!
Fæ að fylgjast með hér hvar hópurinn verður myndaður.
Fékk mjög svo óvænta línu í morgun :)

Currer Bell | 31. jan. '15, kl: 20:45:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

sama hér :)

til hamingju

fugladansinn | 1. feb. '15, kl: 10:41:56 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju báðar,
bíð spennt eftir október-bumbu-spjallinu... Mér finnst daumabörn e-ð slappt núna.... Er hægt að vera með spjall annarsstaðar, þarf þá kannski að vera með það nafn-greint.... svo þægilegt aðvera nafnlaus svona fyrst um sinn allavega.... væri alveg til í að færa mig yfir í facebook eftir 12.viku... ;)

MissNaughty | 1. feb. '15, kl: 10:46:11 | Svara | Meðganga | 0

Þad er td septembrrbumbuhòpur à forum. Spurning um ad græja hòp þar? :D

* !It's not the size of the boat that matters, it's the motion of the ocean! *

fugladansinn | 1. feb. '15, kl: 14:03:29 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Lýst vel á það :) Ert þú til í að taka það að þér MissNaughty ?

Mig langar að segja ykkur frá síðu sem ég fer mikið inná. Þegar maður er með baun þá verður maður pínu maniskur þegar enginn er til að tala við mann um þetta nema bóndinn og hann hefur ekki mikið að segja svona fyrstu vikurnar hehehe.... en allavega þá er ég á síðunni www.justmommies.com og þar er hægt að fá mjög skemmtilegt meðgöngudagatal þar sem segir alveg hvað er að gerast hvern dag hjá bauninni..... 8-)

MissNaughty | 1. feb. '15, kl: 15:33:48 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Èg gerdi account fyrir okkur: http://oktoberbumbur15.freeforums.net/ :)

* !It's not the size of the boat that matters, it's the motion of the ocean! *

ilmbjörk | 1. feb. '15, kl: 16:29:43 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

úúú hlakka til að joina (vonandi) eftir c.a. 10 daga :)

fugladansinn | 1. feb. '15, kl: 20:00:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ánægð með þig :) MissNaughty ;)

fugladansinn | 1. feb. '15, kl: 20:06:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Búin að skrá mig inn :) Þetta var svaka ferli ;) hehehe.... bíð spennt eftir fleirum ;)

BabyBlossom | 2. feb. '15, kl: 13:37:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Búin að skrá mig :)

Lítil dama fædd 23. nóvember 2012

smagga9 | 2. feb. '15, kl: 19:52:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Frábært, búin að skrá mig :-)

hnjasa | 2. feb. '15, kl: 20:23:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Held ég sé komin inn. En sé ekkert líf þarna inni! Setti inn kynningarþráð. Sjáið þið hann? Þetta er samt frekar undarlegt því þegar ég er kominn inn á spjallsíðuna þá stendur efst heitið á hópnum : Forum. Er það rétt. Má ekki breyta þvi yfir í októberbumbur?

fugladansinn | 2. feb. '15, kl: 21:20:41 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er lítið að skilja í þessum þræði, sé hvergi spjall eða annað þarna inni... Þarf ég að virkja það á minni síðu eða ? ;).... *ein ringluð*

MissNaughty | 2. feb. '15, kl: 21:30:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég kann eiginlega ekkert á þetta :( vill einhver vera með mér ,,admin" ? Einhver einn sem kannski þekkir þennan vef og getur sett hann upp með mér? :)

* !It's not the size of the boat that matters, it's the motion of the ocean! *

fugladansinn | 2. feb. '15, kl: 21:43:27 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég held ég sé að átta mig á þessu, var ekki signuð inn *roðn* afsakið ruglið í mér.... :) Þetta er fín siða (:

panikkálfur | 3. feb. '15, kl: 23:02:22 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ stelpur ég er búin að vera lenda í svolitlu skrítnu undanfarið.
Málið er að ég er alltaf mjög regluleg og er alltaf með um 28-30 daga tíðahring.
Á þriðjudaginn í síðustu viku 27.janúar byrjaði ég að fá örlítið brúnleita útferð og hélt að ég væri bara að byrja á túr kom smá á miðvikudeginum líka en svo hætti þetta bara. Ég var alveg sannfærð um að þetta væru bólfestublæðingar en ég vildi ekki taka próf fyrr en ég væri bókað mál sein þannig að ég áhvað að bíða þangað til það væri vika liðin frá þessari útferð.
Málið er að rétt áður en ég ætlaði að fara í apótekið og kaupa prufu áðann þá byrjaði að blæða örlítið mjög ferskt og þunnt blóð, eins og er kemur mjög lítið bara smá í pappírinn.
Haldið að sé bara byrjuð á blæðingum eða ætti ég að taka próf á morgun? ég hef aldrei fengið svona spotting eða neitt svoleiðis gæti það verið að koma útaf einhverjum öðrum ástæðum?

froskavör | 4. feb. '15, kl: 16:27:35 | Svara | Meðganga | 0

fékk jákvætt próf í gær , for i snemmasonar i dag og er komin alltof stutt til að sja en honum sýndist sekkurinn vera sð myndast og sendi mig i bloðprufu fæ svar a mrg eða hinn :)

oktbaun2014 | 9. feb. '15, kl: 08:58:14 | Svara | Meðganga | 1

O my ég var á þessum tíma í fyrra að komast að því að ég væri ólétt og var sett 2okt...:) kúri núna með fallegri prinsessu þetta er ekkert smá fljótt að líða og er ég ekki að trúa að það séu komnar nýjar okt mömmur...:) til hamingju með bauninar ykkar og gangi ykkur öllum vel...:)

Louisiana | 17. feb. '15, kl: 22:30:37 | Svara | Meðganga | 0

Var að fá jákvætt í dag og skv. ljosmodir.is er ég 23.okt miðað við 40v. En mér finnst allt of snemmt að fara í hóp eins og er en annars væri ég til :D

Þráheiður | 19. feb. '15, kl: 15:53:24 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þetta er nafnlaus hópur :)

Louisiana | 19. feb. '15, kl: 21:17:49 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

æj já... ég tengdi bara saman bumbuhóp við hóp á Facebook :)

Adam Snær | 20. feb. '15, kl: 15:09:19 | Svara | Meðganga | 0

Ég VAR að pissa á prik og fékk jákvætt! Það eru mjöööög blendnar tilfinningar í gangi hjá mér :/ Þetta er þriðja meðgangan og ég er ekki viss hvort ég sé tilbúin i þetta :/ hehe 


Til hamingju allar :*

Terpertina | 25. feb. '15, kl: 17:05:15 | Svara | Meðganga | 0

Ein októberbumba hér. :) Hvar get ég fundið þennan októberhóp á netinu?

Þráheiður | 2. mar. '15, kl: 13:50:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hér :)

http://oktoberbumbur15.freeforums.net/

Lína79 | 17. mar. '15, kl: 16:52:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Nú var ég ekki í neinum bumbuhóp þegar ég gekk með fyrsta barn svo ég þekki þetta ekki. Er einhver októberbumbuhópur á facebook eða?

Þráheiður | 18. mar. '15, kl: 08:47:34 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já, það eru nokkrar í þessari freeforums grúbbu komnar í fb-hóp líka. Sumar vilja bíða þar til eftir 12v :) En ef þú skráir þig á linknum sem ég setti hérna fyrir ofan, þá geturðu sent þeirri sem sér um fb-hópinn skilaboð og fengið inngöngu ef þú vilt.

SS30 | 18. mar. '15, kl: 23:18:21 | Svara | Meðganga | 0

Hey ég er komin 8v og er því í okt :) búin að fara í snemmsónar og sà lítinn hjartslàatt <3 ætla að reyna að joina þessa grúppu ;)

MadLove | 10. maí '15, kl: 19:31:31 | Svara | Meðganga | 0

Hvernig kemst maður í október grúbbu á facebook ?

Mythbusters | 11. maí '15, kl: 18:48:59 | Svara | Meðganga | 0

Þú getur sent mer nafnið þitt i skilaboðum og eg bæti þer i hópinn:)

srs22 | 11. maí '15, kl: 21:44:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fæ líka að senda þér nafnið mitt :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8158 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien