Ólétt en stutt á milli 😮

Wild Horse | 1. mar. '16, kl: 22:58:18 | 595 | Svara | Meðganga | 0

Yndislegu þið,
Ég var að komast að því að ég er með barni. Ég á 16 mánaða barn sem verður því 2ggja þegar næsta barn kemur. 
Nú finnst mér verulegt álag að vera með ungabarn, við pabbinn vinnum mikið og á hann 2 eldri börn fyrir (13 og 16). 
Og ég er dauðhrædd um að fara á taugum með 2 lítil börn! Hrædd um að passanir verði úr sögunni og að botninn detti úr sambandinu við aukið álag ... ég er bara hrædd, almennt!


Er einhver ykkar sem býr yfir reynslu og góðum ráðum til að sefa óttann?

 

rosamama | 27. apr. '16, kl: 20:22:50 | Svara | Meðganga | 0

2 ár á milli minna, þetta var (og er stundum) erfitt en engin ástæða til ad fríka út. Svo er þetta mjög gaman sérstaklega núna þegar yngri er farinn að hafa meira vit :) sendu mér skiló ef þú hefur spurningar

Wild Horse | 27. apr. '16, kl: 22:51:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hvað eru þau gömul núna?


Takk fyrir svarið annars :)

rosamama | 27. apr. '16, kl: 23:18:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

eins og þriggja ára

Wild Horse | 27. apr. '16, kl: 23:19:03 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Vá það hlýtur að vera mikið að gera akkúrat núna þá!

rosamama | 28. apr. '16, kl: 15:00:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Tjaa alltaf mikið að gera ;) en komin reynsla á þetta og rútína. Uppáhalds orðið mitt er rútína... Eru eldri systkinin ekki dugleg að hjálpa til? Myndi klárlega virkja þau fyrst þau eru þetta gömul.

MissMom | 28. apr. '16, kl: 12:28:00 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin tæpar 24 vikur á leið og á 18 mánaða dóttur. Hún verður ekki orðin 2 ára þegar þetta barn fæðist. Svo á ég líka tvo syni sem eru fæddir á sitthvoru árinu (jan '09 og okt '10) en samt með rétt tæplega 2 ára millibili.

Wild Horse | 28. apr. '16, kl: 12:43:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Úfff það hlýtur að vera nóg að gera!

MissMom | 28. apr. '16, kl: 12:44:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

er að koma með númer fimm þannig að já það er yfirdrifið nóg að gera... Ættir að sjá þvottahúsið mitt :O

Wild Horse | 28. apr. '16, kl: 12:49:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Halelúja!!

MinnieMouse | 2. maí '16, kl: 12:58:44 | Svara | Meðganga | 0

Ég var að komast að því að ég er ólétt og er með einn sjö mánaða - þetta er mikið sjokk en við ætlum að láta á þetta reyna. Eru einhverjar með svona stutt á milli sem geta peppað mig? ??

Wild Horse | 2. maí '16, kl: 14:47:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Úff það er ansi knappt.


Ég varð ólétt líka á sama tíma og þú, með 7 mánaða barn, en missti. Ég fékk svakalegt áfall!


Vonandi getur einhver peppað þig!

Butterfly109 | 6. ágú. '16, kl: 21:10:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

14 mánuðir hér, eldra barnið bar 5 mánaða þegar ég varð ólétt. Þetta er mikil vinna en samt svo gaman

ruttla25 | 26. maí '16, kl: 13:50:48 | Svara | Meðganga | 1

Ég á von á mínu þriðja barni á 3 árum.
Þetta er auðvitað mikið álag og síðustu tvær ólétturnar voru mikið sjokk - en það er bara um að gera að reyna að finna sér einhvern tíma til þess að vera bara maki og sinna sambandinu, þó það sé ekki nema bara klukkutími í viku.

Ég er pínu stressuð fyrir komandi tímum, en ætla bara að vera jákvæð og passa það að gleyma því ekki að sinna sambandinu :)

Wild Horse | 27. maí '16, kl: 10:16:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Tek ofan fyrir þér!

Indíánavatnsberi | 8. jún. '16, kl: 14:31:10 | Svara | Meðganga | 0

Ég er í svipaðri stöðu, á tvö börn fyrir, það yngra 16 mánaða. Við vorum búin að reyna að koma með barn nr. 2 í mörg ár þannig að þessi baun kom alveg óvænt undir! Var í sjokki fyrst en er núna orðin alltof spennt. Það blæddi samt pínu ljós brún-bleiku í morgun. Er að vona að það sé bara gamalt blóð eða viðkvæmur legháls.

Wild Horse | 8. jún. '16, kl: 15:10:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Til hamingju!
Hvað ertu gengin langt?

Indíánavatnsberi | 8. jún. '16, kl: 15:55:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Bara rétt rúmar 5 vikur :) En þú?

Wild Horse | 8. jún. '16, kl: 16:09:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

18 vikur. Næstum hálfnuð :o

Indíánavatnsberi | 8. jún. '16, kl: 20:52:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Spennandi! Gangi þér vel með framhaldið :)

Wild Horse | 8. jún. '16, kl: 21:21:11 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk og sömuleiðis!

LaddaPadda | 8. jún. '16, kl: 17:48:37 | Svara | Meðganga | 1

Barnið mitt er að verða 10 mánaða og ég er ný orðin ólétt svo hér verður líf og fjör, veit þetta verður mikil vinna en hlakka bara til :)

bris09 | 19. jún. '16, kl: 21:04:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég á 14 mánaða gamalt barn og er komin 4v+1d

frúsól | 26. jún. '16, kl: 23:14:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 3

Þetta er ekkert mál stelpur, mín var 6 mánaða þegar eg varð ólétt. Smá puð fyrstu 2 árin svo er þetta mega nice. Maður er hvorteð er i þessum baby pakka, fint að taka 2fyrir1 :) Á tvær stelpur sem eru bestu vinkonur og alltaf með leikfélaga. Þær eru 3 og 4 i dag. Gangi ykkur vel :)

akali | 6. ágú. '16, kl: 15:54:00 | Svara | Meðganga | 0

langar að peppa þig smá og segja þér að þetta er alveg pínu strembið en á sama tíma svo ótrúlega yndislegt! ég er með 23 mánuði á milli tvíburanna og yngsta :) það sem mér fannst hjálpa helling var að þeir byrjuðu á leikskóla mánuð áður en að ég átti svo ég fékk smá tíma til að undirbúa komu stelpunnar og svo fengum við að dúllast 2 yfir daginn þessa fáu daga sem enginn var veikur heima.. en núna er þetta auðveldara þar sem hún er orðin 9 mánaða en þeir gera mig alveg gráhærða inn á milli en þegar allir eru sofnaðir þá eigum við kallinn sma tíma saman en síðan ég var ólétt höfum við varla gert neitt saman nema 1-2 tíma fyrir svefn. Og tíminn er svo fljótur að líða þegar við erum búnar að eiga og það auðveldar helling, mér fannst mun erfiðara að vera ólétt og heimavinnandi með tvíbbana þar sem ég var alls ekki búin að ná mér eftir meðgönguna með þá..

Butterfly109 | 6. ágú. '16, kl: 21:08:21 | Svara | Meðganga | 0

Ég á 2 börn og það eru 14 mánuðir á milli. Þetta er mikil vinna og getur sett álag á sambandið en ef þið getið fengið pössun af og til þá hjálpar það mikið, svo líka getið hjálpað hvort öðru að fá alone time. En að öðru leiti finnst mér mjög gaman að því að hafa svona stutt á milli.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8173 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Paul O'Brien, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien, Kristler, Guddie