Óléttuföt

Ruðrugis | 15. mar. '15, kl: 21:14:22 | 360 | Svara | Meðganga | 0

Jæja, hvert fer kona í dag og kaupir óléttuföt?

Ég hef takmarkaðan tíma og áhuga á að þræða allar verslanir og vil frekar sleppa með
"Vera Moda" föt en að kaupa allt í Tveimur lífum.

Ég prófaði að setja pöntun á fötum í gegnum hogm.is en fannst það alltof dýrt þegar það var loksins komið til landsins með öllum kostnaði.

 

chiccolino | 15. mar. '15, kl: 22:00:23 | Svara | Meðganga | 3

Evans til dæmis.Föt í stærri kantinum en oft alveg skemmtilegt úrval þar inni. Hagkaup er líka með eitthvað, Next og Lindex eru báðar með bumbulínuföt í einverju úrvali, þá Lindex á 2 hæð í Kringlunni, við símaganginn svokallaða. 

Ruðrugis | 15. mar. '15, kl: 23:01:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Glæsilegt, þá byrja ég alla vega á Next og Lindex.

Nú ætla ég ekki að vera með leiðindi eða fordóma en eru ekki fötin í Evans "alls staðar" víð á manni? Ég er bara venjuleg í vextinum og þó ég verði með kúlu á maganum þá nenni ég ekki að vera með víðar skálmar eða ermar (æ, skilurðu)?

ÓRÍ73 | 15. mar. '15, kl: 23:22:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

nei mörg þeirra eru ekki ,,alls staðar víð". 

chiccolino | 16. mar. '15, kl: 00:04:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Nei, nefninlega ekki. Ég er einmitt ekkert sérstaklega stór um mig en svolítið hávaxin þannig að ég kaupi stundum buxur þar, minnstu stærðirnar eru minnir mig niður í 12 eða 14 þannig að ég held að konur ættu almennt að geta fundið eitthvað þarna sem gerir ráð fyrir smá kúlu þótt þær séu nettar :) 

Ruðrugis | 16. mar. '15, kl: 20:33:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ok frábært :)
Þá tek ég þessa búð með.

arnahe | 16. mar. '15, kl: 01:15:50 | Svara | Meðganga | 1

Ég keypti föt í gegnum Amazon frá purpless :) keypti 3 boli og einn kjól 16500 ca. þús komið til mín. (með tollum og öllu) gerir 4 þús flíkina sem er bara ágætt miðað við verðlagið á óléttu fatnaði. Svo eru þetta brjóstagjafar fatnaður líka svo þetta endist í allavega ár eftir á :)

kindaleg | 16. mar. '15, kl: 09:07:51 | Svara | Meðganga | 1

Ég er að koma til landsins 31.mars og tek að mér að versla í H&M fyrir smá pening :)

annas12 | 16. mar. '15, kl: 09:18:44 | Svara | Meðganga | 0

Ég er mest búin að nota Vila, lindex og Next og svo notað það sem ég átti fyrir.

Í Vila eru góðar leggings sem ég er enþá að nota (komin 34 vikur) og mun pottþétt getað notað það sem eftir er og líka góðir síðir hlýrabolir.
Ég spurði bara starfsstúlkuna sem var að vinna og hún vissi alveg hvaða leggings væru góðar fyrir meðgöngu :)

. ღ . ღ . ღ . ღ .

babymani | 20. mar. '15, kl: 12:18:52 | Svara | Meðganga | 0

Lindex er með fín föt og svo hafði ég tækifæri á að versla í H&M og fötin þar eru æði, getur líka skoðað þau á netinu og beðið einhvern um að kaupa fyrir þig ef þú þekkir einhvern úti :)

laufeyrut | 22. mar. '15, kl: 22:51:33 | Svara | Meðganga | 0

Ég er með fatasíðu á Facebook og er með fallegt úrval af ólettufötum :) Indigo - Verslun heitir hún.

Ruðrugis | 24. mar. '15, kl: 12:39:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég fæ bara einhverja ferðalaga-síðu og tónlistamenn upp þegar ég set þetta í leitina.

laufeyrut | 28. mar. '15, kl: 12:38:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Hérna er beinn linkur á hana :) https://www.facebook.com/indigoverslun

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8180 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie