Seinkað i snemmsónum.

PurpleBanana | 28. okt. '16, kl: 23:15:19 | 159 | Svara | Meðganga | 0

Sælar,

Nú gegn ég með mitt 3ja barn en hef aldrei lent í þvi að vera seinkað og veit nú ekki alveg hvort ég á að fara eftir. Hef alltaf verið mjög regluleg og aldrei tekið eftir því að egglos seinki.
Fór þegar ég átti að vera gengin 6v og 6d en hann sagði að eg væri s.s komin 5v og 4d, sást þessi æðislegi flotti og sterki hjartsláttur :D

Spurningin mín er aðalega þessi á ég að miða við mínar blæðingar eða tímann sem læknirinn sagði þegar ég panta í 12 vikna sónarinn :) ?

Og svo þið sem hafið verið seinkað hefur það haldist eða breyttist það í 12 vikna sónar aftur ?

Svo hef ég reyndar eina auka spurning varðandi mæðravernd, eru einhverjar hér sem hafa flutt aftur heim og orðið óléttar stuttu eftir eða jafnvel rétt áður og þurft s.s að fara í mæðravernd hér á landi áður en þetta hálfa ár er liðið sem sagt er að taki fyrir mann að komast inni kerfið ? þurftuð þið að vesenast með sjúkratryggingaskirteinið eða dugði að vera skráðar aftur inni landið til að fá mæðraverndina ókeypis ?

Takk,takk.

 

PurpleBanana | 28. okt. '16, kl: 23:33:19 | Svara | Meðganga | 0

Eftir bara örlitla leit sá ég að maður verður að vera hér í hálft ár (hefði átt að byrja á því LOL) :D
Þannig endilega strokið þetta síðasta bara út en endilega svarið hinu þið sem hafið reynsluna af seinkun :)

madchen | 29. okt. '16, kl: 06:52:12 | Svara | Meðganga | 0

Langaði að byrja á að segja til hamingju :) En það verður farið eftir snemmsónarnum. Ég lenti í þessu í sumar og þá var ég spurð hvort ég væri búin í snemmsónar og þau vildu miða við dagsetninguna sem hann gaf. Gangi þér vel :)

PurpleBanana | 29. okt. '16, kl: 07:58:22 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir það :D og takk fyrir svarið. ég panta þá miða við þann tíma :)

secret101 | 29. okt. '16, kl: 20:40:16 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór í snemmsónar og hélt ég væri komin 7 vikur og 2 daga. Sónarinn reiknaði út frá fóstri unað ég væri komin 7 vikur og 6 daga. Pantaði 12 vikna sónar út frá snemmsónar. Í 12 vikna sónar var ég samkvæmt snemmsónar komin akkurat 12 vikur en var seinkað um 5 daga (nánari sónar) fékk tíma í 20 vikna út frá því og sama lengd stóðst þá.
Vertu ekkert að spá og mikið í þessu. Skekkjumörk í snemmsónar eru allt að +\- 9 dagar. Nákvæmari útreikningar eru í 12 og nákvæmasti í 20 vikna ??

lukkuleg82 | 29. okt. '16, kl: 23:45:21 | Svara | Meðganga | 0

Já, var seinkað um fjóra daga þegar ég var gengin í kringum 6 vikur, fór svo aftur tveimur vikum seinna og var þá flýtt aftur um fjóra daga þannig að tíminn sem ég hafði reiknað stóðst.

En með það að það taki 6 mánuði að komast inn í sjúkratryggingakerfið þá fer það svolítið mikið eftir því hvaðan þú ert að flytja. Ef þú ert að flytja frá Evrópulandi og varst sjúkratryggð í því landi þá er nóg að fá svokallað E-104 eyðublað hjá yfirvöldum/tryggingafyrirtæki í því landi sem þú bjóst í og skila því inn hjá Sjúkratryggingum hér heima. Þá áttu að komast strax inn í kerfið :) Ég bjó í Hollandi fyrir nokkrum árum og gerði þetta þegar ég flutti heim, var komin inn í kerfið eftir 2 vikur :)

Joplin | 31. okt. '16, kl: 09:58:50 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór í glasameðferð og veit upp á dag hvenær eggið frjóvgaðist. Mér var hins vegar flýtt í sónar. Mér fannst það spes þar sem þetta var glasameðferð og hún sagði að stundum eru glasameðferðir flýtt eða seinkað og stundum seinkað um viku / 10 daga, því fóstrið getur legið í dvala í smá tíma. Eða tekið kipp.
Gangi þér vel.

gth89 | 1. nóv. '16, kl: 10:56:23 | Svara | Meðganga | 0

lenti í því núna, þá var egglos 2 vikum seinna en ég hélt. Fór eftir því þegar ég pantaði í 12 vikna og það stóðst :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8412 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien