slæmir verkir/pílur snemma á meðgöngu

laumubaun | 11. ágú. '15, kl: 19:42:24 | 118 | Svara | Meðganga | 0

Sárir verki (pílur) snemma á meðgöngu..
Ég fékk mjög slæmar pílur (verki) um helgina (var búin að vera hada á 4 ára dóttu minni).. ég er komin mjög stutt (að því er ég best veit en fer ekki á blæðingar nema örsjaldan þannig í raun veit ég ekki hvenær ég varð ófrísk.. en myndi halda í júní..)
Ég fékk mer parataps, fór að sofa og verkirnir gengu yfir um nóttina.. en núna er eg svo hrædd um að eitthvað hafi verið að gerast..
Einhver lent í þessu? ég á tíma í skoðun eftir 2 vikur en finnst svo langt að bíða..

 

nycfan | 11. ágú. '15, kl: 19:47:36 | Svara | Meðganga | 0

Það er eðlilegt að fá ýmsa verki og stingi og á meðan þeim fylgir ekki blæðing þá ætti það allt að vera í lagi.
En gastu ekki fengið tíma í skoðun neitt fyrr. Ef þú varðst ófrísk í júní þá er stutt í 12 vikurnar (fer auðvitað eftir því hvenær í júní). Ég fékk tíma með mjög stuttum fyrirvara í lækningu í snemmsónar.
En ég fékk ýmsa verki fyrstu 7-8 vikurnar ca. en núna við 12 vikurnar hefur það minnkað helling og er meira eins og togverkir og alls ekki svo sárir.

laumubaun | 11. ágú. '15, kl: 20:09:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

nei ég gat því miður ekki fengið tíma fyrr hér í mínum heimabæ.. gæti verið að ég hefði komist fyrr að ef ég hefði pantað tíma í r-vík... en þá hefði ég þurft að sleppa vinnu og þar sem ég er nýverið komin í annað starf (stöðuhækkun) langar mig að standa mig sem best og vera sem mest við.

Nú á ég börn fyrir og fékk bæði togverki og fyrirvaraverki/samdráttarverki frekar snemma en þetta var eiginlega ekkert líkt þeim.. þessir voru mikið sárari og mér hugkvæmdist að hringja í hjúkrunarfræðing og lýsa þessu en kunni svo ekki við það.. heldur greip til þess ráðs að fá mér verkjastillandi og leggja mig sem virkaði (svaf samt illa þessa nótt fyrir verkjunum).

nycfan | 12. ágú. '15, kl: 09:29:29 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég hef verið að lesa á erlendum spjallsíðum að sumar sem hafa farið í gegnum 2-3 meðgöngur eru að finna nýja hluti núna en áður svo það er allt hægt. Það er náttúrulega svo svakalega mikið að gerast þarna inni og líka í meltingarkerfinu. Ég þekki einmitt eina sem var með svo svakalega verki og hafði miklar áhyggjur af þeim, svo kom í ljós þegar hún fór til læknis að þetta var frá ristlinum.
Vonandi verður þetta í lagi hjá þér. Hefuru fundið þessa verki aftur?

laumubaun | 12. ágú. '15, kl: 19:12:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

nei ekki svon sára.. sem betur fer enda hef ég passað mig á því að halda ekki á neinu þungu og hvílt mig eftir vinnu og svona ef ég er þreytt

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8175 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123