Snemmsónar

bris09 | 20. jún. '16, kl: 09:42:07 | 156 | Svara | Meðganga | 0

Hvar er hægt að panta tíma í snemmsónar ef kvennsjúkdónalæknirinn mans er í fríi til byrjun ágúst :/
Hvar pöntuði þið ykkur tíma?
Mælið með einhverri konu?
Vil ekki fara til kk :P

 

lukkuleg82 | 20. jún. '16, kl: 09:54:33 | Svara | Meðganga | 0

Getur t.d. prófað að hringja í Lækningu. Nokkrir kvenkyns læknar sem vinna þar (Arndís, Sigrún, Kristín Andersen). Ég er sjálf hjá Kristínu og finnst hún æði en ég er ekki viss um að hún sé að taka auka sjúklinga. Prófaðu bara að hringja :)

secret101 | 20. jún. '16, kl: 16:28:53 | Svara | Meðganga | 0

Ég gat pantað hjá mínum með stuttum fyrirvara, Ólafi í lækningu :)

LaddaPadda | 20. jún. '16, kl: 22:38:18 | Svara | Meðganga | 0

Minn er í fríi og ég fékk tíma hjá Ólafi hjá Lækningu

bris09 | 20. jún. '16, kl: 23:12:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Finnst ykkur ekkert óþæginlegt að fara til KK? :P er ég algjör tepra

lukkuleg82 | 21. jún. '16, kl: 08:43:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Ég hef prófað bæði og finnst það ekkert skipta neitt miklu máli. Þetta eru læknar sem eru að skoða margar konur á hverjum einasta degi og þetta er bara vinnan þeirra. Þarft ekkert að hafa áhyggjur af því. Hef heyrt að Ólafur í Lækningu sé alveg yndislegur.

secret101 | 21. jún. '16, kl: 19:04:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég hélt það fyrst að það yrði óþæginlegt, en Ólafur í lækningu er yndislegur og ekkert óþæginlegt.

Hedwig | 24. jún. '16, kl: 19:27:41 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hef alltaf farið til karlkyns kvennsa (nema ein skoðun tengd glasameðferð) og fyrsta skiptið þegar ég var 16 ára og finnst það voða lítið mál. Myndi alltaf velja karlkyns fram yfir kvenkyns lækni held ég. Er sjálf hjá Ólafi og hann er æði :)

anitaosk123 | 21. jún. '16, kl: 10:03:56 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór til Arndísar í lækningu, hún er frekar spes en mér leið vel hjá henni :) Og nei þú ert ekki tepra, gerir bara það sem þér finnst þæginlegast :) Ég vill heldur ekki fara til kk

abam | 21. jún. '16, kl: 23:54:18 | Svara | Meðganga | 0

ég fékk tíma með 2 klst fyrirvara hjá einhverri konu sem ég man ómögulega hvað heitir í Klíníkin Ármúla 8 (þar sem Broadway var). Var meiraðsegja ódýrara en hjá mínum venjulega kvennsa.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8186 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, tinnzy123, paulobrien, annarut123, Guddie