Subway

guddaolafs | 25. apr. '15, kl: 00:41:35 | 420 | Svara | Meðganga | 0

Er ekki alveg í lagi að fá sér subway á meðgöngu :) ?

 

Songbird | 25. apr. '15, kl: 08:20:58 | Svara | Meðganga | 0

Jájá það er í góðu lagi. Ég er búin að fá mér Subway mörgum sinnum á meðgöngunni, þegar ég nenni ekki að elda, og er komin 32 vikur í dag og allt í góðu með barnið :) Njóttu!

jonniah | 5. maí '15, kl: 23:58:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er hægt að njóta subway ?

EI82 | 25. apr. '15, kl: 10:36:31 | Svara | Meðganga | 0

Ætti að vera í góðu lagi en ég myndi sleppa því að fá mér salami ;)

solmusa | 25. apr. '15, kl: 21:29:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hvers vegna ekki salami? spyr sú sem ekki veit! :p

smusmu | 26. apr. '15, kl: 07:05:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það er vegna þess að salami, og reyndar pepperoni og aðrar svona pylsur, er ekki eldað

smagga9 | 29. apr. '15, kl: 16:00:19 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Samkvæmt ljósmóðir.is er alveg í lagi að borða salami, pepperoni, spægipylsu og slíkt :)

http://ljosmodir.is/?Page=FAQ&ID=3573&Cat=2

smusmu | 29. apr. '15, kl: 18:35:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já ég bý í Noregi og þar er mælt með að borða ekki svona pylsur óeldaðar því þetta er tæknilega hrátt. En ég má borða sushi!! xÞ

HB10 | 25. apr. '15, kl: 17:50:23 | Svara | Meðganga | 0

Jájá það ætti að vera í fínu lagi. Myndi bara ekki háma í mig mikið af túnfisk og salami ;) Reyndar var Subway eitt af því fáa sem ég gat borðað fyrri hluta meðgöngu vegna ógleði.

hoppedora | 2. maí '15, kl: 23:41:08 | Svara | Meðganga | 0

Tunfiskurinn á subway er í góðu lagi. Hann er úr dós. Það er bara tunfisksteik sem á að borða í hófi útaf þungamálmum

Tipzy | 6. maí '15, kl: 01:22:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 2

Þeir hverfa ekkert við að full sjóða túnfiskinn. Eini munurinn er að dósa túnfiskur er oft yngri fiskur og því með minna magn af þungmálmum, en með þá engu að síður. Mælt er með ekki oftar en 1x í viku túnfisksteik og ekki oftar en 2x í viku túnfisk úr dós.

...................................................................

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8186 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler, tinnzy123, paulobrien, annarut123, Guddie