þið sem eruð komnar stutt

froskavör | 14. apr. '15, kl: 13:20:37 | 396 | Svara | Meðganga | 0

þið sem eruð komnar stutt eru þið að taka óléttupróf á hverjum degi til að athuga hvort línan dekki sig með deginum?
ég er komin 4+4 en tók bara próf 4 og 4+1 , er ekki með nein einkenni nema bara stingi og togverki i leginu , svo fæ ég einstaka sinnum svima þegar ég stend upp , var reyndar mjög þreytt en núna er eg alltaf andvaka á næturnar og með skrítnustu martraðir
er ekkert óglatt , en er með mikla matalyst... en hef alltaf verið þannig :S
Er ekki talað um því meiri einkenni því sterkara hcg eða eitthvað þannig?
ætti ég að taka próf á hverjum degi og sjá hvort línan dekkist?
mér finnst þetta svo óraunverulegt eitthvað O.o
hvað eru þið að gera í sambandi með þetta ?
eða eru þið með bullandi einkenni ?

 

MUX | 14. apr. '15, kl: 13:44:33 | Svara | Meðganga | 0

Á fyrstu meðgöngunni minni fékk ég aldrei nein einkenni, bara allt í einu fæddist barn!   Á hinum byrjaði ég ekki að fá einkenni fyrr en upp úr sjöttu til sjöundu viku.

because I'm worth it

sellofan | 14. apr. '15, kl: 13:45:04 | Svara | Meðganga | 1

Eitt próf er nóg. Sumar fá einkenni, önnur ekki. Ef það fer ekki að blæða með miklum verkjum þá eru 99,9% líkur á að það sé allt í fína. Til hamingju og slakaðu á ;) 

Býfluga1 | 14. apr. '15, kl: 13:52:41 | Svara | Meðganga | 0

Ég er búin að taka það mörg próf að ég er búin að missa töluna á þeim :) Ég missti í fyrra og þá hækkuðu gildin hjá mér ekki nóg milli daga. Þess vegna hef ég verið að taka þessi próf til að bíða og sjá hvort línan dökkni ekki alveg örugglega. Veit það segir ekki til um að meðgangan gangi pottþétt upp en það róar mig.
Veit ekki nákvæmlega hvað ég er komin langt en það er svona ca. 4v+3/4d held ég. Tók próf í morgun og línan var nánast jafn dökk og viðmiðunarlínan þannig að ég held ég segi þetta gott og bíði eftir snemmsónar. Er annars bara með mikla togverki, engin önnur einkenni.

froskavör | 14. apr. '15, kl: 14:07:25 | Svara | Meðganga | 0

Takk fyrir svörin , þetta er mín fyrsta meðganga svo ég veit ekki aaalveg hvernig mér á að líða likamlega haha , ég missti í feb , var komin sirka jafn langt , var þá heldur ekki með nein einkenni þangað til ég fór að fá brunlitaða utferð sem fór út í fossandi blæðingar

En hvenær fór þetta að líðast raunverulegt hjá ykkur? Var það kannski eftir fyrsta heimsókn í snemmasónar ?

MUX | 14. apr. '15, kl: 14:20:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Með mitt fyrsta eins og ég sagði, þá fékk ég engin einkenni, og þessi pissupróf voru ekki til í búðum (fór með þvagprufu í apótek og hringdi svo daginn eftir til að fá svarið...... ég er samt ekki gömul!!!), og snemmsónar var ekki í boði, svo ég sá krílið fyrst í 19. vikna sónar, og um svipað leiti fór ég að finna hreyfingar og þá fyrst varð þetta raunverulegt :D   Núna síðast fór ég í alla sónara, 3 D sónar og allar græju, þvílíkur munur :D

because I'm worth it

froskavör | 14. apr. '15, kl: 14:54:31 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

vááá ég gæææti ekki þessa bið! ég er að springa úr forvitni , líka bara hvort allt sé á réttum stað og eins og það á að vera , svo er ég á lyfjum sem kemur ekkki fram hvort ég megi taka , ( fer til heimlislæknis í fyrramálið að láta tjekka á því ) , svo fór ég í röntgen áður en ég vissi að ég væri ólétt af rófubeininnu mínu , og er með þetta á heilanum -_- , en ég fæ vonandi svörin mín á morgunn hjá heimilislækninum hehe :)

froskavör | 14. apr. '15, kl: 14:55:29 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já svo gleymdi ég að spurja , hvað var það eiginlega langt síðan að þessi heima þungunarpróf voru ekki seld ? :O

MUX | 14. apr. '15, kl: 15:43:46 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Frumburðurinn er fæddur 94, svo á ég annað fætt 97 og þá gat ég keypt svona heimatest, svo þetta hefur gerst þarna einhverntíman í millitíðinni.  Ég var einmitt búin að missa nokkrum sinnum áður.  Svo á ég eina 6 ára og með hana var allt í boði og ég nýtti mér það.  Með fyrstu tvö var líka ekki algengt að fá að vita kynið fyrr en í fæðingu svo ég vissi ekkert fyrr en þeir fæddust ;)  Stundum held ég að þetta hafi bara verið einfaldari tímar og minna stressandi en í dag, alla vega var ég meira stressuð á síðustu meðgöngunni með allar þessar upplýsingar sem maður getur nálgast og veit meira um allt sem getur farið úrskeiðis ;)

because I'm worth it

froskavör | 14. apr. '15, kl: 15:54:09 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já ég skil það reyndar mjög vel , maður er alltaf að lesa um eitthvað sem gæti farið úrskeiðis þar sem allt er á netinu , vá enn fyndið samt þetta með að skila inn þvagtesti 94 , ég er fædd 94 , hafði ekki hugmynd um að mamma mín hafi gert þetta svona hehe , en alltaf gaman að þessu , hvernig ætli þetta verði eftir 20 ár , örugglega allt öðruvísi hehe..

yrðlingur | 14. apr. '15, kl: 18:21:31 | Svara | Meðganga | 1

ég er líka andvaka á næturna og með stór furðulega drauma haha :) en annars enginn önnur eknkenni nema bakverki og togverki. á seinustu meðgöngu fannst mér þetta ekki raunverulegt fyrr en ég fæddi barnið, hann kom 5 v fyrir tíman og það var EKKERT reddý. það var smá reality check haha ;) en ég hugsa að snemmsónarinn geri þetta aðeins meira raunverulegt :)

froskavör | 15. apr. '15, kl: 02:37:09 | Svara | Meðganga | 0

hata þessa andvöku!!!
er andvaka núna :( samt avoo þreytt

Hedwig | 15. apr. '15, kl: 07:49:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Getur andvaka tengst meðgöngunni?

Er einmitt buin að vera andvaka síðustu 3 nætur. Næ að sofa fyrripartinn en get svo ekki sofnað aftur eftir klósettferð og vaki helming nætur. Er að verða brjáluð a þessu enda var ég sjúklega þreytt þegar ég náði fullum svefni og núna liður mer bara illa alltaf af þreytu.

Er komin rúmlega 11 vikur.

froskavör | 15. apr. '15, kl: 09:10:01 | Svara | Meðganga | 0

já ég las að það sé algengt...

ég sofnaði 04 vaknaði 05 til að pissa sofnaði svo 06 vakna við vekjaraklukku. 07 ... buið að vera svona i 3 daga er svo þreytt að ég skelf , er ekkert smá viðkvæm og pirruð uti i allt , ekki séns að sofna.. :( veit ekki hvað eg get gert , hef reynt allt sem má

yrðlingur | 15. apr. '15, kl: 11:07:49 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hefuru prufað night time tea frá pukka? Finnst það lengja svefnin minn aaeins :)

froskavör | 15. apr. '15, kl: 11:43:39 | Svara | Meðganga | 0

nei en er til i að prufa allt!!!
ætla tjekka a þessu tei , er það gott?

yrðlingur | 15. apr. '15, kl: 19:15:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

set smá hunang úti þá er það.mjög gott :)

yrðlingur | 15. apr. '15, kl: 19:15:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

set smá hunang úti þá er það.mjög gott :)

Hilda90 | 15. apr. '15, kl: 21:38:52 | Svara | Meðganga | 0

Ég er á minninfyrstu meðgöngu. Ég hef verið með svo óreglulegan hring að ég pældi ekkert í því að ég gæti verið ólétt. Svo byrjaði ég bara að finna fyrir massívri þreytu og gat ekki haldip haus í vinnunni. Kærastanum mínum fannst þetta eitthvað skrýtið og lét mig fá próf til að pissa á. Er nuna komin 6v1d (var seinkað um viku i snemmsonar) og eg hels eg se með nanast öll einkenni. Er alltaf þreytt, brjostin a mer buin að stækka um stærð og svo aum að það er vont að labba, er alltaf oglatt fra ca 9-12 a mornana, þvilikt viðkvæm og með sifellda togverki... Haha mjög erfitt að fela þetta allt saman

myrkva1 | 20. apr. '15, kl: 19:24:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég fæ enga verki eða einkenni :/ visdi að eg væri ólett a 5vik! Var með svo oreglulegnhring.

myrkva1 | 20. apr. '15, kl: 19:24:33 | Svara | Meðganga | 0

Er komin 9vikur nuna

myrkva1 | 20. apr. '15, kl: 19:24:35 | Svara | Meðganga | 0

Er komin 9vikur nuna

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8177 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien, Guddie