þið sem funduð fyrir ógleði

zelda | 19. ágú. '15, kl: 11:11:03 | 148 | Svara | Meðganga | 0

hvenar byrjuðu þið að finna fyrir því ég geng með 3 barnið mitt komin 7 vikur og fin bara ekki fyrir neinu en ég var svo fárveik af ógleði á báðum hinum meðgöngunum mæer finnst svo ótrúlegt að ég sleppi alveg núna

 

Rauðhetta er rússnesk getnaðarvörn

Dayita | 19. ágú. '15, kl: 12:29:53 | Svara | Meðganga | 0

engin meðganga er eins. En þú segir hér í fyrri þræði 13. ágúst að þú hafir jafnvel verið með fósturlát skv en á eftir að staðfesta það alveg er það ekki?
Varst reyndar seinkað þannig að þú varst komin 5v+2d sem myndi gera þig um 6 vikur í dag er það ekki?

Ég myndi fara aftur til kvennsjúkdómalæknisins til að ath hvort að það sé lifandi fóstur þarna.

zelda | 19. ágú. '15, kl: 14:11:45 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

afsakaðu það átti að vera 6 en ekki 7

Rauðhetta er rússnesk getnaðarvörn

Hedwig | 19. ágú. '15, kl: 17:49:19 | Svara | Meðganga | 0

Ég fann ekki fyrir neinni ógleði fyrr en á 9v en þá fékk ég einhverja smá ælu pest og í kjölfarið byrjaði ógleðina sem var viðvarandi fram að kannski 14v en varð samt aldrei slæm.

Georgina Chaos | 19. ágú. '15, kl: 19:06:37 | Svara | Meðganga | 0

Varð ólétt í fyrra, fór ekki í snemmsónar og í 12v sónar sást bara tómur sekkur. Greinilega svolítið langt síðan ég missti, það var talað um ca. 5 viku. Engin alvöru ógleði sem hafði hrjáð mig þá en þungunarhormónið mældist reyndar ekki mjög hátt.
Nú er ég komin tæpar 7 vikur og er búin að eyða síðustu vikunni teljandi niður mínúturnar í að geta farið aftur að sofa til að þurfa ekki að pína oní mig mat eða vera óglatt á meðan.
Ég hef lesið að ógleðin komi mjög oft á 6. viku í meðgöngu, ef hún kemur, en að það geti líka verið misjafnt.

Felis | 20. ágú. '15, kl: 08:14:20 | Svara | Meðganga | 0

ég var farin að finna fyrir ógleði áður en ég fékk jákvætt, ég fékk jákvætt áður en ég hefði átt að byrja á blæðingum svo að ég myndi segja að ógleðin hafi byrjað ca. við getnað. Er enn að berjast við ógleði, komin 27v6d

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

commissey | 22. ágú. '15, kl: 13:32:06 | Svara | Meðganga | 0

Ég er á minni þriðju meðgöngu, komin rúmar 9 vikur og með litla sem enga ógleði... Var mjög veik á tveimur fyrri meðgöngum. Mér finnst þetta hálf óþægilegt. Það sást samt hjartsláttur og allt virtist í lagi í snemmsónar um 7 vikurnar...

ÓRÍ73 | 22. ágú. '15, kl: 20:48:36 | Svara | Meðganga | 0

fyrstu 3 meðgöngur á viku 6, degi 3 , en ekkert á síðustu meðgöngunni. 

Anímóna | 22. ágú. '15, kl: 23:52:48 | Svara | Meðganga | 0

Um 6 vikur fyrst, svipað næst, og 5 vikur núna síðast.

ilmbjörk | 23. ágú. '15, kl: 08:42:14 | Svara | Meðganga | 0

fann ekkert á síðustu meðgöngu.. fann aðeins á 8-10 viku núna

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8162 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien