Togverkir bara á meðgöngu?

Sony2012 | 28. sep. '15, kl: 12:59:36 | 329 | Svara | Meðganga | 0

Sælar dömur, eitt sem brennur á mér eru togverkir.


er bara hægt að fá togverki þegarmaður er óléttur, eða getur það líka stafað að einhverju öðru? 


búin að googla svo mikið og finn ekkert um það finnst að kannski frekar ólíklegt, hef bara upplifað þetta sjálf á meðgöngu, en er baara ekki með nein önnur einkenni og óléttuprufan var neikvæð, samt fæ ég togverki af og til yfir daginn.   


eða hvað?

 

Hedwig | 28. sep. '15, kl: 15:05:50 | Svara | Meðganga | 0

Eru togverkir ekki voða svipaðir og túrverkir?. Er sjálf gengin 35v og hef ekki fengið neina augljósa togverki. Smá túrverkjaseyðing einn og einn dag í kringum 12v og svo aftur í kringum 20v og svo voða lítið eftir það.  


Eru þetta ekki bara túrverkir eða fyrirboði um komandi blæðingar hjá þér þar sem óléttuprufan er neikvæð?. Hvað ættiru að vera komin langt? .

Sony2012 | 28. sep. '15, kl: 19:38:49 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

 það er mikill munur á túrverkjum og togverkjum, eða ég allavega geri stóran mun þar á milli, togverkir er þegar legið er að stækka og verkirnir koma oftast þegar maður stendur upp eða er mikið á ferðinni, standa kannski yfir í hálfa mínútu í senn. 

muu123 | 1. okt. '15, kl: 19:15:45 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

eg upplifi togverkina mjög svipaða túrverkjum eins og Hedwig 

nycfan | 28. sep. '15, kl: 16:57:46 | Svara | Meðganga | 0

Mér finnst mínir togverkir voða svipaðir öllum öðrum verkjum sem maður fær á þessu svæði. Einstaklega líkir því þegar maður fær blöðrur, allavega hjá mér.

Sony2012 | 28. sep. '15, kl: 19:41:03 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Togverkur er allt annað en túrverkir. 


kemur snögglega verkur sem stendur kannki yfir i hálfa mínútu eða heila,
kemur oft þegar maður stendur hratt upp.  legið er að stækka , þá togast á vöðvana sem heldur því.  

nefnilega | 28. sep. '15, kl: 21:45:07 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 4

Nei, togverkir koma ekki bara við snögga hreyfingu. Og þeir geta einmitt verið alveg eins og túrverkir. 

Sony2012 | 28. sep. '15, kl: 23:26:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Nei koma ekki bara við snögga hreyfingu, en ég er búin að eiga 2 b0rn og fékk þetta annsi ft við að standa snöggt úr bílnum eða stól, togverkir eru bar alls ekki það sama og túrverkir, verkirnir við togverki liggja í liðböndum í nára.

nefnilega | 29. sep. '15, kl: 09:55:36 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 3

Ég er líka búin að eiga tvö börn og togverkir geta verið nákvæmlega eins og túrverkir. Ég veit vel hvað togverkir eru og ég veit hvað túrverkir eru. Það upplifa ekki allar konur verkina eins. Sumar fá enga togverki, sumar væga og sumar hreinlega liggja í krampa útaf togverkjum.


Ég er ekki ólétt núna en byrja á túr á næstu dögum og finn til í nárunum nákvæmlega eins verki og þegar ég var ólétt og með togverki.


Svo þú getur ekki fullyrt að "togverkir séu allt annað en túrverkir", margar konur upplifa þessa verki nákvæmlega eins og eru á nákvæmlega sama stað í líkamanum.

Sony2012 | 29. sep. '15, kl: 10:06:13 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mér finnst að bara magnað að þú sért að fullyrða að togverkir og túrverkir séu eins. 


ef þú skoðar tengilinn frá heilsugæslunni þá sérðu hvar vöðvinn liggur sem koma togverkir í, það er ekkert í leginu og leiðir ekki í bak sem túrverkir geta gert.


ég aldrei á ævinni fengið togverki nema að hafa verið ólétt, því það er ekkert sem teygir á þessa vöðva nema stækkandi leg.


við verðum þá bara að vera ósammála umþetta, og það er bara allt í lagi.  eigðu góðan dag. :)



nefnilega | 29. sep. '15, kl: 10:10:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 5

Ég get fullyrt út frá sjálfri mér að togverkir og túrverkir hafa verið nákvæmlega eins hjá mér.


Ég er ekki að fullyrða að það sé sama orsök fyrir þeim, heldur að konur geti upplifað þessa verki nákvæmlega eins. 


Það er vel þekkt að konur halda að þær séu með túrverki þegar þær eru í raun óléttar (og komnar það stutt að þær hafa ekki tekið óléttupróf).

nycfan | 29. sep. '15, kl: 18:26:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Hjá heilsugæslunni er verið að tala um togverki í nára og liðböndum í nára, ekki vaxtaverkina sem eiga sér stað í leginu. Ég er að fá verki í legið núna t.d. sem eru rosalega líkir túrverkjum en svo í nótt t.d. ætlaði ég ekki að geta staðið upp vegna togverkja í nára.
Er ofsalega misjafnt eftir konum, allar upplifa þetta á sinn hátt

Fruin09 | 2. okt. '15, kl: 19:25:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

þetta er rosalega misjafnst eftir konum. ég upplifi þetta bæði og, við snöggar hreyfingar og líka eins og túrverki, og gerði það líka með fyrsta barn. allar konur eru mismunandi, túrverkir eru mismunandi ;)

nycfan | 28. sep. '15, kl: 22:45:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Nei nei það er þá venjulega tengt grindinni, eða hefur allavega verið þannig hjá mér. Togverkirnir koma bara hvenær sem þeim hentar og eru ýmist eins og túrverkir eða bara stingir hér og þar á leg svæðinu. Stundum smá krampar og stundum stingir.
http://www.ljosmodir.is/spurt-og-svarad/nanar?id=850 hér er t.d. ein að spyrja um túrverki og ljósmóðir svarar að það séu togverkir.
Hins vegar eru togverkir í nára oftast tengdir hreyfingum og það er þá í náranum en ekki í leginu eða á því svæði nákvæmlega.

Sony2012 | 28. sep. '15, kl: 23:28:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

togverkir eru í nára því þetta tengist vöðvum sem halda leginu.


ég spurði mikið útí þetta á seinustu meðgöngu hjá ljósu því ég var svo ótrúlega oft með þetta, verkurinn varði adrei lengur en 1 min í senn. túrverkir geta varað annsi lengi.


hjá mér er stór munur á milli túrverkjum og togverki , ég þekki muninn mjög vel :) 

nycfan | 29. sep. '15, kl: 18:29:10 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 2

Ef þú vilt ekki fjölbreytt svör þá ættiru að sleppa því að spyrja hérna. Það upplifa ekki allir togverki og vaxtaverki í leginu eins. Ég er t.d. núna að fá margskonar verki sem tengjast því að legið er að stækka. Ég fæ bæði togverki í nára sem tengjast oft hreyfingum, einnig fæ ég verki yfir miðjan magann þar sem legið er bara að vaxa og eru það eins og stingir, svo koma verkir sem líkjast túrverkjum og svo koma lið- og vöðvaverkir útaf grindinni.
En verkir eins og togverkir og verkir útaf blöðrum geta verið svipaðir eins og ég nefndi hér ofar. Einnig fékk ég verki sem svipa mikið til vaxtaverkjanna sem ég fæ í legið núna þegar ég fékk þvagfærasýkingu sem lýsti sér ekki með sviða.

Sony2012 | 29. sep. '15, kl: 18:46:00 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég er ekki að leita eftir fjölbreytt svör, vildi bara fá svör frá fólki sem veit hvað togverkir eru, sem ég tók fram, er ekki að tala um vaxtaverki eða neitt í þeim dúr,   aðeins togverkir.
já það koma sko allskonar verkir á meðgöngu :)  
en ekki það sem ég er að tala um núna heldur veit ég alveg hvað um ræðir og hverskonar verkir þetta eru.
mín spurning var,,,,,,, er mögulega hægt að fá þetta og ekki vera óléttur :) sem ég núna búin að fá svar við.


ég fékk svo túrverki bara áðan......   allt öðruvísi.

HollyMolly | 1. okt. '15, kl: 16:42:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þá hef ég aldrei upplifað þessa togverki, einu verkirnir sem ég fékk voru eins og túrverkir.

♥ 15.6.11 fríkkaði heimurinn um 100% ♥
♥ Enn meiri fegurð bætist við í júní 2016 - 35v+ ♥

everything is doable | 29. sep. '15, kl: 13:43:01 | Svara | Meðganga | 0

ég fæ oft svona verki eins og þú lýsir þegar ég hef verið með blöðrur á eggjastokkunum, hef reyndar aldrei gengið meira en 10 vikna meðgöngu og fékk þá 2x svona eins verki. En þetta er svona ef ég sný mér hratt eða stend upp þá fæ ég svona stuttan verk í legið á sama stað og túrverkir en allt öðruvísi ekki svona sárir heldur meira eins og bara píla sem kemru og stendur yfir í 30 sek. 

Sony2012 | 29. sep. '15, kl: 13:44:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

já ókei blöðrur, best að kíkja til doksa.   takk fyrir :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8291 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Bland.is, paulobrien, annarut123, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien