Útferð og óþægindi

Gubbupest | 31. mar. '15, kl: 11:14:59 | 198 | Svara | Meðganga | 1

Ég er komin 30 vikur og ég er alveg að verða brjáluð! Ég er með svo mikla útferð að ég er alltaf að skipta um innlegg og nærbuxur og buxur og finnst ég þurfa að fara í sturtu oft á dag. Ég er búin að vera meira og minna með sveppasýkingu alla meðgönguna en ég er að nota sveppakrem og tek bio kult 2x á dag og passa sykurneysluna mjög vel. Ég er samt alltaf með svo mikla útferð og er alltaf einhvernveginn rök í klofinu og það er svo vond lykt og mér líður bara virkilega ógeðslega! Sorry með lýsingarnar en veit einhver hvað ég get gert? Fyrir utan þetta þá er ég komin með mjög mikinn bjúg, ég er með mjög slæma grindargliðnun og líður bara virkilega illa :/

 

Adam Snær | 31. mar. '15, kl: 12:22:08 | Svara | Meðganga | 0

Æji mig langar bara að senda þér knús! 


Geng með okkar þriðja barn (10v) og ég er strax farin að kvíða því að vera kominn 30v+ ..manni líður svo illa og allt svo óþægilegt :/ 

Hvaða innlegg notarðu? Það skiptir miklu máli, mér finnst natracare best. Engin aukaefni í þeim.. annars þarftu bara að vera dugleg að drekka vatn og borða t.d. melónu, drekka te og fleira vatnslosandi. Passarðu ekki örugglega hvernig þú beitir þér varðandi grindargliðnunina?

Þráheiður | 31. mar. '15, kl: 15:37:48 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 2

Svona erum við misjafnar... mér finnst natracare einmitt svo glötuð því þau draga svo lítið í sig og rakinn liggur við húðina :/

Gubbupest | 31. mar. '15, kl: 13:36:12 | Svara | Meðganga | 0

Takk! :) Ég ætla að prufa þessi innlegg sem þú mælir með, ég er sjálf bara að nota eitthvað drasl. En já ég reyni að vera dugleg í vatninu og er í sjúkraþjálfun útaf grindini.

hoppedora | 6. apr. '15, kl: 22:07:07 | Svara | Meðganga | 0

Hæ þú ert að lýsa ástandinu á mér með þessa út ferð. En veit ekki hvort þetta er sveppasyking samt, hef ekki látið athuga. Utferðin er svona hvít og þykk og ekkert sérlega góð lykt af þessu ?? er svo rök og bólgin eitthvað líka.. Talaðiru við ljósuna þína og fékkst lyf eða hvað?

Gubbupest | 7. apr. '15, kl: 21:07:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Er ekki búin að minnast á þetta við ljósuna, þori því eiginlega ekki :/

hoppedora | 9. apr. '15, kl: 13:32:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ha ha ég þori eiginlega ekki heldur

furtado | 6. apr. '15, kl: 22:37:09 | Svara | Meðganga | 0

Shit eins og ég hafi skrifað þetta og ég er komin miklu styttra :(

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8291 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Bland.is, paulobrien, annarut123, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien