Vefjagigkt og meðganga! :'(

EinarAskell | 2. júl. '15, kl: 14:10:17 | 190 | Svara | Meðganga | 0

Sælar er með vefjagigt og er komin 11 vikur á leið en vefjagigtin mín einkennist aðallega af verkjum og hef ég alltaf verið að taka 200 mg af tramol-l sem er forðatöflur eða virka í 12 tíma hef alltaf tekið þær fyrir svefn til að geta sofið og ef ég tek ekki verkjalyf sef ég ekki vegna verkja svo núna er ég nàttla ólétt og má ekki taka tramol og læknirinn minn sagði að eina sem èg mætti taka væri paratabs sem er ekki að virka neitt og er ég að drepast úr verkjum ( sem náttla aukast útaf svefnleysi), ég er að verðs of sein að fara í fóstureyðingu en ef þetta er svona þá treysti ég mér ekki til þess að halda þessari meðgöngu áfram því geð heilsan er í rusli vegna svefnleysis og mikilla verkja sem hemja mig í öllu er ehv hérna sem hefur sjálfur verið í sömustöðu? Ég er miður mín og veit ekkert hvað ég á að gera eða hvern ég get talað við :,(

 

Felis | 2. júl. '15, kl: 14:31:44 | Svara | Meðganga | 0

þú ættir að mega taka parkódín og jafnvel parkódín forte - en ég veit ekki hvort það hentar þér. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

akali | 2. júl. '15, kl: 14:49:22 | Svara | Meðganga | 0

Myndi tala við annan lækni eða ljósmóður til að fa annað álit, eg þurfti að taka svefnlyf a seinustu meðgöngu og matti taka parkodin svo eg ráðlegg þer að ath með annan lækni

EinarAskell | 2. júl. '15, kl: 14:55:42 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Oki ætla að reyna að fá tíma hjá ehv eftir helgi

nefnilega | 2. júl. '15, kl: 20:49:32 | Svara | Meðganga | 0

Ræddu við ljósmóður og fáðu að hitta fæðingarlækni.

EinarAskell | 2. júl. '15, kl: 21:09:20 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Er einmitt að fara að hitta hana á miðvikudaginn ræði þetta við hana þá :)

rótari | 2. júl. '15, kl: 23:18:37 | Svara | Meðganga | 0

Ég er með gigt og er að taka pararabs að staðaldri núna en má að sögn fæðingalæknisins sem hefur séð um þig taka 3x 400 mg íbúfen fram að viku 26 (á samt að reyna að sleppa því) og má taka parkódín. Ég reyni eftir fremsta megni að halda mig bara við paratabs samt sem áður

Degustelpa | 4. júl. '15, kl: 12:15:31 | Svara | Meðganga | 0

fáðu að tala við fæðingarlækni. Líklegast er hægt að finna eitthvað fyrir þig

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8169 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Guddie