verkir í mjöðm

IK18 | 23. feb. '15, kl: 10:55:46 | 133 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 19v með fyrsta barn og er farin að vera rosa þreytt í bakinu en það sem ég er að velta fyrir mér er að síðustu daga er mér búið að vera svo illt í mjöðmunum og ef ég stend, sit, ligg of lengi eða labba mikið fæ ég dofa frá mjöðm og niður eftir læri.. ekkert vont en hrikalega óþæginlegt og þegar þetta er sem verst finnst mér ég missa tilfinninguna í fætinum líkt og massívur náladofi. er einhver hér sem hefur lennt í þessu eða svipuðu og veit hvað þetta er og kannski hvað getur valdið þessu?

 

HB10 | 23. feb. '15, kl: 15:11:14 | Svara | Meðganga | 0

Úff kannast við þetta. Er komin 23 vikur og þetta er búið að hrjá mig í nokkrar vikur. Get ekki orðið sofið á annari hliðinni, sem skilur eftir ansi fáar stöður til að sofa í. Á örugglega eftir að enda á því að sofa sitjandi í sófanum með þessu áframhaldi :/ Veit samt ekki af hverju þetta stafar, væri alveg til í að vita það.

IK18 | 23. feb. '15, kl: 15:23:18 | Svara | Meðganga | 0

Ég er einmitt hætt að geta sofið fyrir þessu, er að vakna á 1-2 klst fresti til að koma mér í aðra stöðu.

Gulrót | 23. feb. '15, kl: 20:05:32 | Svara | Meðganga | 0

Sterkar B-vítamín stelpur. Svínvirkar á svona grindarverki.

arnahe | 24. feb. '15, kl: 01:42:03 | Svara | Meðganga | 0

Ég er með bólgur í mjöðmum og þetta er eitt af einkennum þess. Lang besta meðalið er sjúkraþjálfun og/eða meðgöngu nudd.

arnahe | 24. feb. '15, kl: 01:45:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

S.s ég var að klára meðgöngu bara núna um helgina og þetta þarf engan vegin að versna, bara vinna í þessu. Meðgöngu belti og snuningslak og plastpoki í sætið á bílnum Bjargar líka miklu.

IK18 | 24. feb. '15, kl: 10:17:26 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Fórstu til læknis til að fá að vita með bólgurnar?

arnahe | 24. feb. '15, kl: 10:52:04 | Svara | Meðganga | 0

Fór til heimilislæknis og byrjaði svo hjá sjúkraþjálfara 17 ára. Búin að vera að vinna í þessu síðan. Verð 25 ára á þessu ári og eignaðist dreng núna um helgina. Meðgangan hefði getað orðið hell og ég endað á hækjum. En þökk sé sjúkraþjálfun, TENS tæki sem hún var með, meðgöngunudd þegar allt var extra slæmt og svo öllum þeim grindar ráðleggingum sem ég fann náði ég að vinna fram á 38 viku í starfi sem byggist mikið á að standa :) ég var hjá þeim í heilsuborg og var í svona sjúkraþjálfun /sjúkranudd kombó.

Adam Snær | 24. feb. '15, kl: 12:07:11 | Svara | Meðganga | 0

Vonandi ertu ekki með klemmda taug :/ Annars gæti þetta verið byrjun á grindarverkjum. Passaðu mjög vel hvernig þú beitir þér og það er mjög sniðugt að byrja að nota snúningslak í rúminu. Passa alltaf að stíga jafnfætis uppí rúm og uppí bíl t.d. 
Standa alltaf jafnfætis í báðar fætur þegar þú stendur og ekki krossleggja fæturnar, bara aldrei! 
B vítamín er mjööög gott við grindarverkjum :)

IK18 | 24. feb. '15, kl: 15:19:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég alveg hamast við að berjast á móti því að krossleggja fæturnar haha og er svona eftir bestu getu að reyna að beita líkamanum rétt einmitt með von um að fá ekki í grindina en er að vinna vinnu sem gerir mér erfitt fyrir..
er að fara til ljósunnar minnar í lok mars og veit ekki hvort ég eigi að bíða bara þangað til með að ræða þetta við hana, eða fá aukatíma eða tala við lækni hehe.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8185 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, paulobrien, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie, tinnzy123, Kristler, annarut123