vitamin

froskavör | 25. apr. '15, kl: 14:22:29 | 162 | Svara | Meðganga | 0

ég veit ekki alveg hvað vitamin ég á að taka er 6 v 1 d , og for til læknis rétt fyrir 5 viku en hún sagði ekkert um vitamin ég er samt sem áður að taka inn fólín .. en ekkert annað.. hvað eru þið að taka? hvað er nauðsynlegt að taka?

 

chiccolino | 25. apr. '15, kl: 14:41:45 | Svara | Meðganga | 0

Fólínið er mikilvægast. Sniðugt væri að taka pregnacare með því (fæst i öllum matvörubúðum held ég) og þá ættirðu að vera nokkuð solid. Slepptu Með Barni vítamínu, ljósmæður mæla ekki með því vegna þess að það er ekki nógu vel samsett og mér skilst að ekkert meðgönguvítamín sé með nógu mikið af fólíni til þess  að það sé nóg, þess vegna er gott plan að taka það aukalega með, umframmagnið af því sem líkaminn notar ekki skolast síðan bara út með þvaginu þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að þú sért að taka of mikið. 

froskavör | 25. apr. '15, kl: 14:45:24 | Svara | Meðganga | 0

snilld , hvað kostar svona pregnacare

froskavör | 25. apr. '15, kl: 14:48:50 | Svara | Meðganga | 0

það eru svo margar gerðir , er þetta best eða

http://www.icepharma.is/icepharma/umbod/samstarfsadili/?itemid=81fd219e-ef0e-4edb-8afe-709e0eefb6fb

chiccolino | 28. apr. '15, kl: 00:01:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þetta er allavega það sem ég var að tala um. Veit því miður ekki hvað það kostar en líklegast er það ódýrast í Krónunni (veit ekki hvort það fáist í Bónus)

pink111 | 25. apr. '15, kl: 19:39:23 | Svara | Meðganga | 0

ég hef bara tekið fólinsýru og omega 3 lýsi + d vítamín alla meðgönguna! komin 30vikur :)

furtado | 4. maí '15, kl: 22:06:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Copy/paste á þitt svar! :Þ

bussska | 27. apr. '15, kl: 17:48:01 | Svara | Meðganga | 0

Hvað þarf maður að taka ca mikið af fólín? Eg er taka nefnilega pregnacare og það eru 400 microgram í einni töflu

chiccolino | 28. apr. '15, kl: 00:03:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

600-800mg heyrði ég einhversstaðar, allavega talaði ljósan mín um það á sínum tíma að það væri ekki nóg fólín í preegnacare eingöngu og konur þyrftu því að taka aukalega með því fólíntöflur. Í reynd alveg fáránlegt að það sé ekki til fjölvítamín á markaðnum sem erí alvörunni samsett með raunverulegar þarfir óléttra kvenna í huga :/

Felis | 30. apr. '15, kl: 08:25:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

allstaðar þar sem ég hef lesið um þetta hefur verið talað um 400microgrömm. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

muu123 | 29. apr. '15, kl: 22:13:37 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

min sagði að 400 væri skammturinn 

bussska | 29. apr. '15, kl: 20:08:26 | Svara | Meðganga | 0

Ja okay , gott að vita :) takk

muu123 | 29. apr. '15, kl: 22:12:41 | Svara | Meðganga | 0

min ljósa sagði B vítamin D vítamin og fólinsýru 

Felis | 30. apr. '15, kl: 08:24:25 | Svara | Meðganga | 0

ég tek inn múltívít, það er reyndar bara svona almennt múltivítamín en það er jafn mikið af fólinsýru í því og óléttuvítamínunum og ég var nýbúin að kaupa það þegar ég varð ólétt. Kvennsjúkdómalæknirinn sem ég ræddi við í snemmsónarnum var mjög sáttur við það og sagði að það væri mjög gott á meðgöngu. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

arnahe | 5. maí '15, kl: 03:07:59 | Svara | Meðganga | 0

Þeir á heilsugæslu og sjúkrahúsinu á Akureyri mæla eindregið með vitaminus, lýsi og fólín :) fólín er vatnsleysanlegt vítamín svo þú getur ekki tekið of mikið (afgangur fer út með þvagi) 400 mg er nóg en í Noregi og Svíþjóð vilja þeir vera alveg safe og segja 600-800 því það er skammturinn ef það eru tvíburar. Vitaminus því í vitaplus er Á vítamín sem er mjög hættulegt Í OF miklu magni, nauðsynlegt að fá samt Á vítamín en þegar kominn er yfir ráðlegan dagskamt, stóraukast líkurnar á fósturláti. (ástæðan fyrir því að ekki er ráðlagt að borða mikið slátur á meðgöngu) gangi þér vel :)

arnahe | 5. maí '15, kl: 03:08:53 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Á vítamín = A vítamín

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Naflastrengur klipptur athorvalds 16.1.2008 26.4.2024 | 04:11
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
Síða 1 af 8335 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, annarut123, paulobrien, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, Guddie, Hr Tölva