Blaðra á eggjastokk?

bumba3 | 13. maí '16, kl: 16:10:09 | 94 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór í krabbameinsskoðun komin 4 vikur á leið. Það sást 2 cm blaðra á hægri eggjastokknum. Núna er ég komin 5 vikur á leið og hef engin þungunareinkenni, nema verki fyrir ofan lífbeinið, aðeins hægra megin við. Ef ég ligg þá finn ég greinilega hnúð :( Getur verið að það sé blaðran sem ég finn fyrir? Hugsa allt það versta t.d. utanlegs fóstur. Finnst líka skrítið að vera ekki með nein einkenni.

 

Hedwig | 13. maí '16, kl: 22:09:46 | Svara | Meðganga | 0

Það er svo sem alveg eðlilegt að hafa engin einkenni. Var sjálf ekki með nein fram að 9 viku þegar ogleðin byrjaði. Fann aldrei þessa svaka togverki eða álíka og hefði varla tekið eftir olettunni ef ekki hefði verið fyrir slæma grindagliðnun seinni part meðgöngunnar og stækkandi maga. 


En veit ekki hvort maður finni fyrir blöðrunni eða álíka þannig að get ekki ráðlagt þar :)

ledom | 29. maí '16, kl: 20:29:12 | Svara | Meðganga | 0

Ég er komin 5v+3d og er líka með blöðru á eggjastokknum. Ég fór til kvennsa fyrir 3 dögum til að útiloka utanlegsfóstur því ég var með svo mikinn þrýsting og smá verki vinstra megin. Ég er ekki með utanlegsfóstur en þessi blaðra er víst mjög góð, hún sér fóstrinu fyrir næringu þar til að fylgjan myndast (fann ég út með gúggli). Læknirinn hafði allavega engar áhyggju af þessu og sagði að allt liti vel út. Fyrir utan þessa verki vinstra megin og togverki fyrstu vikuna þá er ég ekki með nein einkenni nema af og smá aumar nipplur. Þetta kemur svo af fullum krafti hjá okkur næstu vikur ;)

bumbubaun2016 | 30. maí '16, kl: 12:26:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Það er reyndar ekki rétt hjá þér að þessi blaðra sjái barninu fyrir næringu, sennilega er þetta blaðra eftir seinasta egglos sem náði ekki að springa og fyllist af vökva. En fósturvísirinn sjálfur er tengdur við "blöðru" sem sér því fyrir næringu, það er allt öðruvísi blaðra og á allt öðrum stað.

ledom | 30. maí '16, kl: 13:53:30 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Eins og ég segi veit ég ekkert um þetta.... þetta er bara það sem læknirinn sagði mér :S

bumbubaun2016 | 30. maí '16, kl: 12:29:12 | Svara | Meðganga | 0

Sæl. Maður getur fundið fyrir blöðru á eggjastokk utanfrá. Þú ættir að athuga með snemmsónar í kringum 7. viku og láta tékka á blöðrunni í leiðinni. Sumir finna lítil sem engin þungunareinkenni og það er allt í lagi :) Kannski ertu bara ein af þeim heppnu sem þolir hormónarússíbana vel. Svo gæti vel verið að einkennin hellist yfir þig í næstu viku eða siðar. Hver meðganga er einstök.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ofnæmislyf á meðgöngu?? meeme 17.7.2016 1.8.2016 | 19:17
Óþolandi togverkir bris09 29.7.2016 30.7.2016 | 08:35
Snemmsónar bris09 25.7.2016 25.7.2016 | 21:33
Ofvirk þvagblaðra og lyf á meðgöngu AFER 24.7.2016
Óska eftir Doppler tæki ledom 20.7.2016
Tómur sekkur Grænahetjan 20.6.2016 17.7.2016 | 22:04
Snemmsónar Cambria 13.7.2016 15.7.2016 | 14:23
ólétt aftur astaana 12.7.2016 13.7.2016 | 22:07
Að finna engin einkenni LaddaPadda 4.6.2016 13.7.2016 | 21:53
12 vikna sónar LaddaPadda 8.7.2016 13.7.2016 | 18:10
Föt og sólarvörn?? bumba3 4.7.2016 10.7.2016 | 19:12
Einkenni? secret101 26.6.2016 7.7.2016 | 20:47
Of lítið legvatn flicker25 10.7.2013 7.7.2016 | 15:27
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016 1.7.2016 | 22:50
að seigja eldri börnum frá MotherOffTwo 9.6.2016 29.6.2016 | 14:09
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Nóvember 2016 bumbur ? :) kristin59 14.3.2016 10.6.2016 | 23:25
Blettablæðingar komin 9 vikur lukkuleg82 5.6.2016 9.6.2016 | 12:03
Er samansemmerki ad dóttir gangi fram yfir ef móðirin hefur gert þad? Santa Maria 18.5.2016 7.6.2016 | 14:26
Hvernig kemst ég í snemmsónar? LaddaPadda 6.6.2016 7.6.2016 | 00:31
Ógleði og vanlíðan. bumba3 3.6.2016 6.6.2016 | 23:07
Svartfuglsegg? ingih 27.5.2008 6.6.2016 | 17:51
Pilsner á meðgöngu baunamóðir 1.6.2016 5.6.2016 | 13:50
Jakkar/ úlpur fyrir óléttusumarið?? Hjálp? Curly27 30.4.2016 30.5.2016 | 16:13
Blaðra á eggjastokk? bumba3 13.5.2016 30.5.2016 | 13:53
Janúarhópur osk_e 26.5.2016 30.5.2016 | 10:00
nóvemberbumbur younglady 22.3.2015 30.5.2016 | 03:40
FB - janúarhópur ledom 29.5.2016 29.5.2016 | 21:22
Desemberbumbu hopur?? 2016 rbp88 26.5.2016 27.5.2016 | 13:52
tússól eða evening primrose oil? Lavender2011 10.3.2016 27.5.2016 | 13:10
Happy-calm-focus ThelmaKristin 14.4.2016 22.5.2016 | 16:43
Kallinn langar ekki í annað barn kjanakolla 20.5.2016 21.5.2016 | 22:46
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Síða 7 af 1225 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron