Frjókornaofnæmi á meðgöngu!!!

zetajones | 18. jún. '05, kl: 11:09:38 | 204 | Svara | Meðganga | 0

'Eg er alveg komin í þrot, eru virkilega ekki framleidd ofnæmislyf fyrir óléttar konur????
'Eg fór til læknis í gær og fékk þar töflur og þegar ég las lyfvísirinn var talað um hugsan áhrif á fóstur, ok þannig ég hringdi aftur upp á læknavakt og þá sagði hjúkrunnarfræðingurinn mér að að ef læknirinn hefði ávísað þessu lyfi og ég hefði tekið það fram að ég væri ólétt þá væri í lagi að taka lyfið. Þannig ég tók eina töflu og læknirinn var búin að segja að maður yrði svona sleppy af henni. Ok ég sofnaði klukkan 22 í gær og var að vakna og líður eins og ég hafi orðið fyrir strætó og er ennþá að fríka úr helv... OFNÆMI, Þannig þetta lyf gerir mig bara syfjaða og vanlíðan hefur hugsanlega áhrif á lita fóstrið mitt og slær ekkert á ofnæmið!!
Stelpur er einhver í sömu stöðu og ég þeas með frjókornaofnæmi og hefur fengið e-ð við því sem lætur ykkur ekki líða verr!!!
Kveðja
15v í dag

 

Baun | 18. jún. '05, kl: 13:10:22 | Svara | Meðganga | 0

Ég er líka með mikið ofnæmi, ekki bara frjókorna. Mér var sagt að það væru engin lyf til sem maður mætti taka á meðgöngu. Þannig að ég tók enga áhættu, hætti að taka ofnæmislyfin mín á 8 viku og er komin 26 vikur núna. Ég er stundum alveg að deyja úr kláða og þess háttar...

wtpooh | 18. jún. '05, kl: 14:41:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já ége r að kafna úr ofnæmi en var að tala við ljósuna mína og hún sagði að ég mætti ekkert taka nema í algjörri neyð en þá yrði ég að fara til læknis og fá eitthvað:(
En sagði jafnframt að ofnæmislyf væru ekki búin að vera athuguð gagnvart fóstri þannig að ég ætla að pína mig án lyfja fyrir krílið:)
kv 25v+

8585 | 18. jún. '05, kl: 15:39:05 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

þegar ég varð ófrísk var ég að taka Polaramin við ofnæmni (reyndar ekki frjóofnæmi en ég veit að það virkar vel við frjóofnæmi) og spurði kvennsjúkdómal. hvort mér væri óhætt að taka þetta lyf áfram. Hún sagði að það væri í góðu lagi, þetta lyf væri meira að segja stundum notað við ógleði á meðgöngu.

kv. Blo

Forsetinn | 18. jún. '05, kl: 15:51:05 | Svara | Meðganga | 0

Sneiða framhjá sykri, helst með öllu, ég finn ofnæmið byrja að aukast fljótlega eftir að ég fæ mér sykur.

Þegar það gerist, þá tek ég inn 2 propolis forte (fæst í heilsuhúsinu) og 500mg c vítamín.

Svansí | 18. jún. '05, kl: 22:35:31 | Svara | Meðganga | 0

Ég er einmitt í sömu sporum og þið. Ég er alltaf með geðveikt mikið ofnæmi á sumrin að ég get varla andað og ég kvíði nú svolítið fyrir því að geta ekki tekið ofnæmislyfin mín en að sjálfsögðu sleppi ég þeim fyrir litla krílið.

Húllahúbb | 19. jún. '05, kl: 01:00:34 | Svara | Meðganga | 0

Ég tók Polaramin við frjóofnæmi á meðgöngunni hjá mér þegar ég var sem verst. Ég talaði við 2 lækna og þeir sögðu þetta vera gefið á meðgöngu og í lagi.

Lillmor | 19. jún. '05, kl: 11:56:47 | Svara | Meðganga | 0

Bara að láta ykkur vita að ég fór til Rogers Dysons grasalæknis,hómópata og óþolsssérfræðingi í fyrra sumar þegar ég var að DEYJA (þessi ofnæmislyf eru bara ekki að gera neitt!) og ég hef ekki fengið ofnæmi síðan. Ekki einn hnerra! og ég var mjööög slæm af ofnæmi. -plúsinn er að ég fékk engin lyf :) tékkið á þessu- tíminn kostar 4000 kall, en ég hefði borgað hundrað sinnum meira fyrir það sem hann gerði fyrir mig! sendið mér bara skiló ef þið viljið vita meira!

kit | 19. jún. '05, kl: 13:51:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mér var líka gefið Polaramin, er komin 33 vikur og er að reyna að spara það eins og ég get enda er manni illa við að taka lyf á meðgöngu. Maður verður að meika þetta einhvern veginn. Þetta lyf virðist vera gefið óléttum konum miðað við fyrri svör og er ég aðeins rólegri með að taka það.
Gangi ykkur vel í sumar

DramaQueen | 19. jún. '05, kl: 14:57:06 | Svara | Meðganga | 0

ég er með skelfilegt ofnæmi á meðgöngu. Var líka svona með strakinn minn. Þarf bara að nota blátt Nezeril tvisvar á dag. Var líka þannig með strákinn. Svo hætti þetta um leið og ég var búin að eiga

zetajones | 19. jún. '05, kl: 19:52:19 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já mér var einmitt gefið þetta polarmin og það stendur að það geti hugsanlega haft áhrif á fóstrið, þannig ég tók það í algjörri neyð í fyrradag og var svo sljó og þreytt, því það hefur sljógandi áhrif þannig að ég held að ég geymi þau bara. En frábær hugmynd að fara til hómópata, skil ekki af hverju mér var ekki búin að detta það í hug !!!!! Ætla að panta tíma strax eftir helgi, því ég fer út á föstudag og er enn verri úti.
Vonandi þraukum við ofnæmissjúklingarnir þetta yfir sumartímann fyrir litlu krílinn okkar :)
Gangi ykkur vel!!

15v+

dagnyoskg | 2. ágú. '16, kl: 18:45:41 | Svara | Meðganga | 0

Ég er með frjókornaofnæmi og rykofnæmi. Ég tek arieus við því, bæði ljósa og læknir sögðu að það væru engin þekkt tilfelli að það hefði einhver áhrif á fóstrið og mikilvægt að muna að þegar mömmunni líður vel þá líður fóstrinu vel :)

zetajones | 24. ágú. '16, kl: 21:43:23 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

hahaha….margt vatn runnið til sjávar síðan 2005, en þessi færsla var víst skrifuð þá. Auk þess sem Phenegan er ofnæmis-lyf sem gefið er konum á meðgöngu m.a. við ógleði :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
bumbult en þarf ekki að æla, þreyta og brjálaður mórall mialitla82 11.10.2016 11.10.2016 | 16:50
35+ eða 40+ bumbuhópur? beatrixkiddo 25.9.2016 10.10.2016 | 22:15
Ágúst 2016 kópavogurmömmu Queen B 10.10.2016
bumbult og kuldahrollur mialitla82 9.10.2016 10.10.2016 | 12:57
einhver lent í þessu? eb84 8.10.2016
Verðandi mæður yfir 40 GustaSigurfinns 10.3.2012 5.10.2016 | 15:36
æfingar á maga á meðgöngu mialitla82 3.10.2016 5.10.2016 | 06:11
12 vikna sónar dumbo87 29.9.2016 4.10.2016 | 12:40
er snemmt að í snemmsónar 6v3d? mialitla82 24.9.2016 3.10.2016 | 10:15
Hafsteinn Sæmundsson kvennsjúkdómalænir..reynsla?? runalitla 16.8.2010 3.10.2016 | 02:48
febrùarbumbur bjornsdottir 8.9.2016 1.10.2016 | 22:37
BumbuHópur fyrir Maí 2017 Doritomax 30.9.2016
maí 2017 dumbo87 5.9.2016 29.9.2016 | 14:44
eggjahvítur/hrá egg mialitla82 26.9.2016 28.9.2016 | 22:40
Tómur sekkur sevenup77 9.9.2016 27.9.2016 | 08:41
Minus blóðflokkur og meðganga sykurbjalla 26.9.2016
Vítamín ofl. Húllahúbb 22.9.2016 26.9.2016 | 12:22
Reynsla af keysara? Curly27 21.9.2016 22.9.2016 | 22:10
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
Febrúarbumbur á Suðurnesjum nurðug 15.8.2016 20.9.2016 | 20:43
Matur-smá hjálp baun17 17.9.2016 19.9.2016 | 10:19
vinna fyrstu vikurnar stóratá 12.9.2016 14.9.2016 | 17:41
Doppler/angel sounds hhjb90 14.9.2016
Tvíburar?? juferta 22.8.2016 11.9.2016 | 14:59
Janúarbaun. donnasumm 2.5.2016 9.9.2016 | 22:41
Ringluð sykurbjalla 26.8.2016 9.9.2016 | 11:07
Óska eftir doppler tæki kickapoo 6.9.2016
Fæðingarorlof Ekki með vinnu á fæðingardegi/mánuði. ræktin2011 3.9.2016 4.9.2016 | 11:00
keiluskurður á meðgöngu? kimo9 26.8.2016 1.9.2016 | 13:32
afsteypa Bumbuna elisakatrin 30.8.2016
VARÚÐ Listería í kjúklingastrimlum Alfa78 30.8.2016
Digital þungunarpróf ofl til sölu. ledom 24.8.2016 27.8.2016 | 23:14
Frjókornaofnæmi á meðgöngu!!! zetajones 18.6.2005 24.8.2016 | 21:43
óléttar pcos konur... secret101 15.7.2016 24.8.2016 | 15:50
Of þung secret101 21.6.2016 24.8.2016 | 15:43
Digital þungunarpróf lanleynd 24.8.2016 24.8.2016 | 15:41
Staðfesting á þungun fyrir 12 vikur? beatrixkiddo 22.8.2016 23.8.2016 | 09:37
ógleði, kemur og fer? highonlife 19.8.2016 22.8.2016 | 15:39
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Desember bumbur 2016 ask 1.4.2016 8.8.2016 | 15:44
Síða 7 af 8227 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Bland.is