Reynsla af keysara?

Curly27 | 21. sep. '16, kl: 00:09:14 | 87 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ, væru einhverjar til í ad deila reynslu sinni af keisara, bædi plönudum og óvæntum? Helst engar hrillingsögur takk.

 

mamma3 | 21. sep. '16, kl: 21:12:42 | Svara | Meðganga | 0

hvað viltu vita :)
Fyrsta barn endaði með bráðakeisara og svo hin börnin mín 2 fyrirfram ákveðnir og fer aftur í keisara apríl/maí..
Upplifunin, undirbúningur og annað tvennt ólíkt með plönuðum og bráðakeisara

mamma3 | 22. sep. '16, kl: 22:10:44 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Fyrsta meðgangan mín endaðu með bráða keisara því við vorum báðar að gefast upp enda liðnir 52.klst frá fyrstu hríð. Svo þetta var allt gert í flýti og stressi í mínu tilfelli (ætla ekki að hræðá þig með restinni sem ég upplifði en það var mun meira en þetta)..
En átti svo annað barn 18man seinna og þá planaður og allt önnur upplifun á öllu ferlinu þær og með 3 barnið líka.. Allt í rólegheitunum og yfirvegað andrúmsloft :)

Synda | 21. sep. '16, kl: 21:24:57 | Svara | Meðganga | 0

Ég lenti í bráðakeisara með fyrsta barnið mitt - það var samt enginn æsingur, belgurinn var sprengdur og við það fór barnið vitlaust ofan í grindina og hálfpartinn festist - ég reyndi að ýta henni út "náttúrulegu leiðina" en það var ekkert að ganga svo að það var ákveðið að framkvæma bráðakeisara.
Það var bara rosalega róleg stemmning og allt mjög yfirvegað, þetta var bara mjög góð lífsreynsla.
Ég fékk stelpuna mína beint í fangið og svo hélt maðurinn minn á henni hjá mér á meðan ég var saumuð saman (sem tók sko enga stund, kom mér á óvart). Skurðurinn sést varla í dag (tæpum 3 árum seinna) hann sést ef þú veist hvar hann er og leitar að honum.
Ég var auðvitað aum í skurðinum í nokkrar vikur á eftir, en ekkert big deal :)
Ég er ólétt aftur núna og ef ég lendi aftur í keisara þá er það ekkert sem ég kvíði fyrir. Ég fékk svo rosalega pró og flotta meðferð þarna upp á spítala og vel séð um okkur eftir á.
Ég hef almennt bara heyrt góðar sögur frá mínum vinkonum og frænkum sem hafa lent í keisara, hvort sem það er planaður eða bráða!

lukkuleg82 | 22. sep. '16, kl: 13:59:16 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Það sem hún sagði :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
bumbult en þarf ekki að æla, þreyta og brjálaður mórall mialitla82 11.10.2016 11.10.2016 | 16:50
35+ eða 40+ bumbuhópur? beatrixkiddo 25.9.2016 10.10.2016 | 22:15
Ágúst 2016 kópavogurmömmu Queen B 10.10.2016
bumbult og kuldahrollur mialitla82 9.10.2016 10.10.2016 | 12:57
einhver lent í þessu? eb84 8.10.2016
Verðandi mæður yfir 40 GustaSigurfinns 10.3.2012 5.10.2016 | 15:36
æfingar á maga á meðgöngu mialitla82 3.10.2016 5.10.2016 | 06:11
12 vikna sónar dumbo87 29.9.2016 4.10.2016 | 12:40
er snemmt að í snemmsónar 6v3d? mialitla82 24.9.2016 3.10.2016 | 10:15
Hafsteinn Sæmundsson kvennsjúkdómalænir..reynsla?? runalitla 16.8.2010 3.10.2016 | 02:48
febrùarbumbur bjornsdottir 8.9.2016 1.10.2016 | 22:37
BumbuHópur fyrir Maí 2017 Doritomax 30.9.2016
maí 2017 dumbo87 5.9.2016 29.9.2016 | 14:44
eggjahvítur/hrá egg mialitla82 26.9.2016 28.9.2016 | 22:40
Tómur sekkur sevenup77 9.9.2016 27.9.2016 | 08:41
Minus blóðflokkur og meðganga sykurbjalla 26.9.2016
Vítamín ofl. Húllahúbb 22.9.2016 26.9.2016 | 12:22
Reynsla af keysara? Curly27 21.9.2016 22.9.2016 | 22:10
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
Febrúarbumbur á Suðurnesjum nurðug 15.8.2016 20.9.2016 | 20:43
Matur-smá hjálp baun17 17.9.2016 19.9.2016 | 10:19
vinna fyrstu vikurnar stóratá 12.9.2016 14.9.2016 | 17:41
Doppler/angel sounds hhjb90 14.9.2016
Tvíburar?? juferta 22.8.2016 11.9.2016 | 14:59
Janúarbaun. donnasumm 2.5.2016 9.9.2016 | 22:41
Ringluð sykurbjalla 26.8.2016 9.9.2016 | 11:07
Óska eftir doppler tæki kickapoo 6.9.2016
Fæðingarorlof Ekki með vinnu á fæðingardegi/mánuði. ræktin2011 3.9.2016 4.9.2016 | 11:00
keiluskurður á meðgöngu? kimo9 26.8.2016 1.9.2016 | 13:32
afsteypa Bumbuna elisakatrin 30.8.2016
VARÚÐ Listería í kjúklingastrimlum Alfa78 30.8.2016
Digital þungunarpróf ofl til sölu. ledom 24.8.2016 27.8.2016 | 23:14
Frjókornaofnæmi á meðgöngu!!! zetajones 18.6.2005 24.8.2016 | 21:43
óléttar pcos konur... secret101 15.7.2016 24.8.2016 | 15:50
Of þung secret101 21.6.2016 24.8.2016 | 15:43
Digital þungunarpróf lanleynd 24.8.2016 24.8.2016 | 15:41
Staðfesting á þungun fyrir 12 vikur? beatrixkiddo 22.8.2016 23.8.2016 | 09:37
ógleði, kemur og fer? highonlife 19.8.2016 22.8.2016 | 15:39
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Desember bumbur 2016 ask 1.4.2016 8.8.2016 | 15:44
Síða 7 af 8223 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Kristler, Hr Tölva