Ofnæmislyf á meðgöngu??

meeme | 17. júl. '16, kl: 18:55:53 | 142 | Svara | Meðganga | 0

Hæhæ. Hefur einhver reynslu af því að þurfa að taka inn ofnæmislyf ss.loritín/histasín á meðgöngu? Er komin rúmar 5 vikur á leið og er gjörsamlega að kafna úr frjóofnæmi, hef vanalega tekið inn loritín en það er ekki mælt með því né histasín á meðgöngu... Hvað gerir kona þá?

 

marel84 | 17. júl. '16, kl: 20:46:50 | Svara | Meðganga | 0

Sæl, ég mátti ekki taka neina töflur en var látin hafa sensprey bara til að ath hvort það hjálpaði mér eitthvað. ég verð yfirleitt mjög slæm á sumrin og því miður þá er þetta sprey ekki að gera mikið fyrir mig. en læknirinn sagði mér að því miður þá mættu óléttar konur ekki taka inn neitt að þessum ofnæmislyfjum.

meeme | 17. júl. '16, kl: 21:45:52 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Úff. og ég sem er með ofnæmi fyrir fleiri hlutum og fæ alltaf annað slagði ofnæmisviðbrögð ekki tengt bara frjókornum.. Verð að heyra bara í lækni og fá að vita nánar með þetta, hlýtur að vera eitthvað sem maður má taka ef maður er með allskyns ofnæmi.. En takk fyrir svarið :)

baunamóðir | 30. júl. '16, kl: 18:01:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

fullt af ofnæmislyfjum sem við megum nota :)

ég fór til ofnæmislæknis og fékk lyfseðilsskyld lyf og talaði svo við lækni þegar ég varð ólétt og þá var ekkert mál að fá að vera á þessum lyfjum :) þau heita telfast og svo er ég með avamys nefúða og svo nota ég líka augndropa

Degustelpa | 1. ágú. '16, kl: 19:17:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ég nota telfast líka og avamys. En það var ráðlagt mér að ath hvort lóritín eða histasín myndu duga mér sem það gerir.

sveitastulkan17 | 17. júl. '16, kl: 23:13:13 | Svara | Meðganga | 0

Ég er með verulega slæmt grasofnæmi og ofnæmislæknirinn minn vildi hafa mig á mínum lyfseðilsskyldum lyfjum, sagði að það væri betra fyrir barnið að ég tæki lyf en að ég myndi lenda í andnauð vegna ofnæmis. Myndi bara heyra í lækni með þetta og spyrja, það er ekki mælt með ofnæmislyfjum en mögulega er betra að taka þau heldur en að fá slæm ofnæmiseinkenni :) Fer eflaust eftir hverju tilfelli fyrir sig

secret101 | 18. júl. '16, kl: 17:48:58 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Minn læknir hélt mér líka á mínum lyfjum, tek eina ofnæmistöflu á dag í stað tveggja og er með nefúða (avamys) og ventolin innöndunarúða

secret101 | 18. júl. '16, kl: 17:50:03 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

https://www.heilsugaeslan.is/library/Files/Frodleiksmolar-2016/Lyf%20á%20meðgöngu%20april%202016.pdf

ég setti inn einmitt þráð í tengslum við ofnæmislyf hér aðeins neðar og fékk þetta sent.

marel84 | 19. júl. '16, kl: 14:43:15 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

mætti ég fá að vita á hvaða lyfjum þið eruð... ég get ekki farið út úr húsi vegna ofnæmis... og heimilislæknirinn minn neitar að gera eitthvað fyrir mig. og það er rosalega erfitt að komast varla út úr húsi þegar maður á eitt lítið barn sem elskar að vera úti.

secret101 | 19. júl. '16, kl: 17:38:12 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er á telfast 180mg (1x á dag)
Avamys nefúða
Antistina augndropum
Ventolin úða

ég tek töfluna alltaf á morgnanna og hitt eftir þörfum. Er síðan í ónæmisbælandimeðferð (3 ár), heitir Grazax og byrjaði á þeim töflum í febrúar síðastliðin og má halda meðferðinni áfram þrátt fyrir meðgöngu þar sem meðferðin hófst áður en ég varð ólétt.
Sumarið er samt erfitt, en ég myndi lesa listann hér að ofan frá heilsugæslunni.

agustkrili2016 | 29. júl. '16, kl: 00:58:38 | Svara | Meðganga | 0

Ég tek lóritín samkvæmt læknisráði. Er reyndar komin 37vikur, kannski má það ekki fyrstu 3 mánuðina

meeme | 30. júl. '16, kl: 22:10:39 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég spurði kvensjúkdómalækninn í snemmsónarnum hvort ég mætti taka loritín svona eftir þörfum hún sagði að það væri allt í lagi, hugsaði sig ekki einu sinni um þegar hún svaraði :) Fylgiseðlar lyfja eru í raun "lögfræðiplagg" lyfjafyrirtækjanna, ef eð skyldi einhverntíman koma uppá við töku lyfja þá er ekki hægt að sakast við fyrirtækin útaf þeir "vöruðu við þessu"... En nauðsynlegt samt sem áður á meðgöngu t.d. að ráðfæra sig bara við lækni hverju sinni! Gangi þér vel á síðustu vikunum :)

Degustelpa | 1. ágú. '16, kl: 19:16:08 | Svara | Meðganga | 0

ég mátti taka lóritín eða histasín á meðgöngu eftir þörfum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Janúarbumbur? nina7 21.8.2016
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Desember bumbur 2016 ask 1.4.2016 8.8.2016 | 15:44
Ólétt en stutt á milli 😮 Wild Horse 1.3.2016 6.8.2016 | 21:10
Ólétt eða hvað Butterfly109 5.8.2016 5.8.2016 | 21:21
sveppasýking-lyf eb84 5.8.2016
Janúar hópur fyrir meðgöngu? :D Napoli 2.8.2016 4.8.2016 | 15:28
Bið í glasameðferð everything is doable 27.7.2016 2.8.2016 | 00:18
Mars 2016 hópur? skotuhju 9.7.2016 1.8.2016 | 23:14
Brjóstamjólkurlykt astaana 1.8.2016
Ofnæmislyf á meðgöngu?? meeme 17.7.2016 1.8.2016 | 19:17
Óþolandi togverkir bris09 29.7.2016 30.7.2016 | 08:35
Snemmsónar bris09 25.7.2016 25.7.2016 | 21:33
Ofvirk þvagblaðra og lyf á meðgöngu AFER 24.7.2016
Óska eftir Doppler tæki ledom 20.7.2016
Tómur sekkur Grænahetjan 20.6.2016 17.7.2016 | 22:04
Snemmsónar Cambria 13.7.2016 15.7.2016 | 14:23
ólétt aftur astaana 12.7.2016 13.7.2016 | 22:07
Að finna engin einkenni LaddaPadda 4.6.2016 13.7.2016 | 21:53
12 vikna sónar LaddaPadda 8.7.2016 13.7.2016 | 18:10
Föt og sólarvörn?? bumba3 4.7.2016 10.7.2016 | 19:12
Einkenni? secret101 26.6.2016 7.7.2016 | 20:47
Of lítið legvatn flicker25 10.7.2013 7.7.2016 | 15:27
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016 1.7.2016 | 22:50
að seigja eldri börnum frá MotherOffTwo 9.6.2016 29.6.2016 | 14:09
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Nóvember 2016 bumbur ? :) kristin59 14.3.2016 10.6.2016 | 23:25
Blettablæðingar komin 9 vikur lukkuleg82 5.6.2016 9.6.2016 | 12:03
Síða 7 af 9001 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, joga80, superman2, aronbj, flippkisi, Krani8, tinnzy123, rockybland, Bland.is, Coco LaDiva, vkg, krulla27, Gabríella S, mentonised, anon, MagnaAron