ólétt aftur

astaana | 12. júl. '16, kl: 15:39:46 | 173 | Svara | Meðganga | 0

Sælar, einhver hér sem hefur ordid ólétt fljótt eftir missi? Einhver til í ad deila reynslusögum um hvernig medgangan gekk í seinna skiptid?

 

sellofan | 13. júl. '16, kl: 21:23:00 | Svara | Meðganga | 0

Ég missti, varð ólétt eftir 2 hringi, missti aftur, varð aftur ólétt eftir 2 hringi og sú meðganga gekk upp en þá tók ég hjartamagnyl að ráðleggingum kvensjúkdómalæknis, er með 6 mánaða dreng sofandi við hliðina á mér :) 

astaana | 13. júl. '16, kl: 21:29:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ef ég má spyrja áttiru einhver börn ádur og afhverju hjartamagnyl?

sellofan | 13. júl. '16, kl: 21:33:02 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Á einn 4 ára sem tókst í fyrstu tilraun.
Læknirinn sagði að það gerist víst oft að það myndist örlitlir blóðtappar sem geti stíflað flæðið til fóstursins en þetta er allt svo roooosalega lítið að það þarf svo lítið til að stífla litlu æðarnar. Hjartamagnyl þynnir blóðið sem getur komið í veg fyrir þetta. Hann sagði samt að þetta væri bara kenning því svona er ekki hægt að rannsaka því auðvitað vill enginn bjóða fóstrin sín til rannsóknar en hann sagðist hafa séð fylgni á milli þess að taka þetta inn og að halda fóstri á í einhver 20 ár þannig ég treysti því bara og það virkaði í mínu tilviki :) 

astaana | 13. júl. '16, kl: 21:46:32 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Okei gott ad heyra ad tad virkadi fyrir tig :) vona ad eg komi ekki til med ad turfa tad..

astaana | 13. júl. '16, kl: 22:07:55 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

En til hamingju med barnid :) og takk fyrir svarid:)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Janúarbumbur? nina7 21.8.2016
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Desember bumbur 2016 ask 1.4.2016 8.8.2016 | 15:44
Ólétt en stutt á milli 😮 Wild Horse 1.3.2016 6.8.2016 | 21:10
Ólétt eða hvað Butterfly109 5.8.2016 5.8.2016 | 21:21
sveppasýking-lyf eb84 5.8.2016
Janúar hópur fyrir meðgöngu? :D Napoli 2.8.2016 4.8.2016 | 15:28
Bið í glasameðferð everything is doable 27.7.2016 2.8.2016 | 00:18
Mars 2016 hópur? skotuhju 9.7.2016 1.8.2016 | 23:14
Brjóstamjólkurlykt astaana 1.8.2016
Ofnæmislyf á meðgöngu?? meeme 17.7.2016 1.8.2016 | 19:17
Óþolandi togverkir bris09 29.7.2016 30.7.2016 | 08:35
Snemmsónar bris09 25.7.2016 25.7.2016 | 21:33
Ofvirk þvagblaðra og lyf á meðgöngu AFER 24.7.2016
Óska eftir Doppler tæki ledom 20.7.2016
Tómur sekkur Grænahetjan 20.6.2016 17.7.2016 | 22:04
Snemmsónar Cambria 13.7.2016 15.7.2016 | 14:23
ólétt aftur astaana 12.7.2016 13.7.2016 | 22:07
Að finna engin einkenni LaddaPadda 4.6.2016 13.7.2016 | 21:53
12 vikna sónar LaddaPadda 8.7.2016 13.7.2016 | 18:10
Föt og sólarvörn?? bumba3 4.7.2016 10.7.2016 | 19:12
Einkenni? secret101 26.6.2016 7.7.2016 | 20:47
Of lítið legvatn flicker25 10.7.2013 7.7.2016 | 15:27
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016 1.7.2016 | 22:50
að seigja eldri börnum frá MotherOffTwo 9.6.2016 29.6.2016 | 14:09
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Nóvember 2016 bumbur ? :) kristin59 14.3.2016 10.6.2016 | 23:25
Blettablæðingar komin 9 vikur lukkuleg82 5.6.2016 9.6.2016 | 12:03
Síða 7 af 9001 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, joga80, superman2, aronbj, flippkisi, Krani8, tinnzy123, rockybland, Bland.is, Coco LaDiva, vkg, krulla27, Gabríella S, mentonised, anon, MagnaAron